Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 54

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Qupperneq 54
VAKA í. argangur . 1. ársfjórðungur Magnús .1 óiissoii: II viki'iii<» á að veriula lýðræðið? heilagt. Það er stjórnarform, eitt af mörgum, sem menn hafa reynt. Einveldið var líka á sínum tíma talið heilagt, svo heilagt, að hegna varð hverjum þeim, er móti því dirfðist að mæla. Það er sjálfsagt engin stjórnar- aðferð til, sem ekki fær á sig svo og svo mikinn helgiblæ. En þau hafa orðið að víkja fyrir því. Þau eru bara fyrst klædd úr helgi- skrúðanum og svo rekin á dyr, ef þau eru hætt að geta fullnægt þeim kröfum, sem gera verður til stjórnarfars. Það, sem því þarf að gera, ef menn vilja vernda lýðræðið, er að láta lýðræðið fullnægja sem bezt þeim kröfum, er gera verður til hvers stjórnarfars. Ef lýðræðið getur leyst vandamálin og látið fólkinu líða vel að því leyti, sem til stjórnarhátta kemur, þá er því engin hætta búin. Vinir lýðræðisins eru því þeir einir, sem eru vandlátir um stjórnarsiðu alla og kröfuharðir í garð þeirra, sem með völdin fara. 48 Margir lýðræðissinnar eru á- hyggjufullir út af því, hvern. ig vernda eigi lýðræðið á þessum háskatímum, þegar ráðizt er að því frá tveim hliðum, og einræðis. ríkin myndast hvert af öðru. Sumir virðast halda, að lýðræð- ið verði bezt verndað með því að gera það að helgum dómi, nokk- urskonar skurðgoði, þar sem menn eigi að falla fram í tilbeiðslu. Aðrir halda, að lýðræðinu sé mestur greiði gerður með því að úthúða einræðinu, einræðisríkj- unum og einræðisherrunum. Og svo þekkjum við það, hvern_ ig þessi hugsjón lýðræðisins er notuð í stjórnmálabaráttunni, innan um önnur fögur vopn, sem þar er barizt með, notuð til þess að koma einræðisorði á aðra og þakka sínum sæla fyrir „að ég er ekki eins og aðrir menn“. Ég held tæplega að þetta sé bezta og tryggasta vörn lýðræðis- ins. Lýðræðið er ekkert sérstaklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.