Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 60

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 60
VAKA 1. árgangur . 1. ársfjórdungur OuðmiiiKlur <»ís1umoii: Atliygltsverd íiieimiiigarstarfseiui Austasta og fremsta byggð í Húnavatnssýslu heitir Ból- staðarhlíðarhreppur. Þar eru nú 32 jarðir í byggð, en um 11 hafa farið í eyði á síðasta mannsaldi. Örlög þessa litla hreppsfélags er skýrt dæmi um þá „helstefnu“, sem svo mjög hefir grafið um sig í þjóðlífi íslendinga á síðari ár- um, flóttann úr sveitunum, frá framleiðslunni — erfiðinu — til „fínni“ og hægari starfa í kaup- stöðunum. í þeirri sögu kemur fram eftir- tektarverður munur á skapferli og lífsstefnu fólksins í landinu. Annarsvegar eru þeir, sem skortir trúna á íslenzka mold, möguleika íslenzkra sveita, láta undan síga inn fyrir múra kaupstaðanna, og bætast þar í hóp vinnuþega og launalýðs eða atvinnuleysingja. Hinsvegar eru þeir, sem vilja stöðva flóttann, snúast til varn- ar og skapa nýtt líf og nýja mögu- leika í byggðum landsins. Þessir menn vilja ekki yfirgefa jarðir sínar og óðöl, ofurselja þau brask- inu eða auðninni. Þeir vilja varð- veita þau handa afkomendum sínum, skila þeim í hendur næstu 54 kynslóðar eigi verr úr garði gerð- um, en þeir tóku við þeim. Þessir menn eru landvarnarmenn ís- lands. Þeir hopa ekki fyrir erfið- leikum dreifðra byggða, heldur sameinast í karlmannlegum átök- um um afkomumöguleika og menningu héraða sinna. Þannig hafa þeir farið að, sem enn sitja að búum sínum í Ból- staðarhlíðarhreppi. Þeir hafa unnið upp það, sem tapaðist, með því að treysta fylkinguna. Þeir hafa aukið samstarf og félags- anda innan héraðs, og með því dregið úr biturleik lífsbaráttunn- ar. Og síðast en ekki sízt hafa þeir treyst tengsli yngri mann- anna við átthaga sína. Einn merkilegur liður í þessari starfsemi, er stofnun og starf Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps. Með dæmafárri elju og áhuga hefir söngelskum og félagselsk- um mönnum í þessum fámenna hreppi tekizt að halda uppi miklu sönglífi þar um þrettán ára skeið, eða frá því að kórinn var stofnaður árið 1925. Stofnendur hans voru átta talsins, allir úr hreppnum. Nú eru sextán menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.