Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 61

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 61
1. árgangur . 1. ársfjórðungur V A K A í kórnum, allir búsettir innan- sveitar nema einn, sem fluttist þaðan fyrir fimm árum í næstu sveit, en er enn í kórnum. Söngstjórar kórsins frá byrjun hafa verið tveir bræður, Gísli og Þorsteinn Jónssynir frá Eyvindar- stöðum í Blöndudal. Þeir eru báð- ir fæddir á Eyvindarstöðum, Gísli árið 1902, en Þorsteinn árið 1904. Þeir bræður stunduðu báðir nám í Hólaskóla, en hafa engrar til- sagnar notið í söngfræðum. Með- fædd sönghneigð þeirra, sjálfs- nám og áhugi fyrir þvx að vinna þessum málum gagn hefir hér sem oftar orðið drýgstur leiðar- vísir. Þeir bræður skiptust á um söngstjórnina til ársins ' 1937. Þá um veturinn andaðist Gísli. Lát hans var eitt af mörgum djúpum og vandfylltum skörðum, sem höggvin hafa verið í raðir hins fámenna áhugamannahóps. Þeir, sem eftir stóðu, létu þó eng- an veginn bugast, heldur hafa haldið merkinu á lofti, þótt ann- ar foringinn og margir óbreyttir liðsmenn hafi fallið í valinn. Þorsteinn er núverandi söng- stjóri kórsins. Stjórnar hann kórnum með yfirlætislausri ró og lipurð. — Kórinn hefir alloft efnt til samsöngva innan hrepps og utan, jafnan við góðan orð- stír. Síðastliðið vor lagði kórinn upp í söngför um Húnavatnssýslu og kom þá hingað í skólann. Kynnt- Söngstjórar Karlakórs Ból- staðarhlíðar- hrepps, bræð- urnir Gísli (sitj- andi) og Þor- steinn Jónssynir írá Eyvindar- stöðum I Blöndudal. ist ég þá sumum félögum kórs- ins og starfsemi hans. Var mér mikil ánægja að sjá þessa vask- legu söngmenn, sem komu beina leið frá erfiðri vinnu, veðurbarð- ir og vinnulúnir, en frjálslegir, léttir og prúðir í framkomu. Það var auðséð á þeim, að þeir höfðu unnið saman í góðum félagsskap fyrir gott mál og göfgandi. Það starf þeirra hefir mýkt þá og stælt í senn. Söngskráin var fjölbreytt, og leysti kórinn hlutverk sitt af hendi með hinni mestu prýði. Það eru ótrúlega margir góðir raddmenn í þessu byggðarlagi. Sérstaklega hefir einsöngvari kórsins, Guðmundur Sigfússon, fallega og hreina tenórrödd. Enda vakti söngur þeirra félaga almenna hrifningu. Ef til vill eru einhver lýti á söng þeirra eftir ströngustu kröfum listarinnar, en 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.