Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 69

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 69
/. nrgangur . /. ársfjórðungur VAKA Fyrsta bók frumsamin á íslenzku um það efni, alþýðlegt fræðirit, ágæt bók og nauðsynleg öllum foreldrum. Viðtökur þessara bóka, sem eru meðal beztu rita á ís- lenzku um þessi efni, gætu gefið bendingu um, hvert far foreldrar gera sér um að afla sér ótilkvödd þekkingar í þessum efnum. Þá vil ég drepa nokkuð á, hvað gera þyrfti í þessum efnum. Skal þá fyrst vakin athygli á merkilegu frumvarpi um kvennaskóla og umbætur á húsmæðrafræðslunni, sem lá fyrir síðasta Alþingi. Námsskrá kvennaskólanna þarf að gerbreyta. Uppeldis- og barna- sálarfræði, auk verklegrar kennslu í meðferð ungbarna, eru sjálfsagðar skyldunámsgreinar. Ekkert annað en raunhœft starf, sem er í samrœmi við kröfur lífs- ins sjálfs kemur hér að gagni. En þetta er ekki nóg. Héraðsskól- arnir ættu að taka upp á starfs- skrá sína að veita nemendum sín_ um nokkra yfirsýn um helztu stefnur, sem uppi eru í uppeldis- málum og glæða áhuga og skiln- ing nemendanna á þessum mál- um. í framtíðinni er hugsanlegt að hægt væri að koma upp eins- konar foreldraskólum eða náms- skeiðum, fyrirlestrastarfsemi og leshringum fyrir áhugasama for- eldra. Þá myndi og vera mikil hjálp í að bókasöfn og lestrarfé- lög öfluðu sér góðra og viður- kenndra bóka um uppeldismál. Á síðari árum hefir allmikið verið rætt og ritað hér um upp- eldismál, en þó er það sáralítið, borið saman við ýmislegt annað, sem rætt er um og ritað hér á landi. Má í því sambandi nefna allar ritsmíðarnar um pólitískt dægurþras og erlendar stríðs- fregnir. En ég vil spyrja: Hvort finnst yður, sem orð mín lesið, meiru skipta og markverðara til umhugsunar, brennur og bróður- morð úti í heimi, eða aðbúð og ræktun barnanna og ungling- anna, sem eiga að erfa landið. Oss verður að vera það ljóst, hversu dýrmætur einstaklingur- inn er, sérstaklega fyrir fámenna þjóð. Og oss ber að minnast þess, að „Við erum sælir út við ís, að eiga hæli í friði“. Það á að vera metnaður vor að nota þann dýrmæta, og nú á tímum fágæta, frið til þess að viðhalda og byggja upp menningu vora. Og vér byrjum óefað rétt á þeirri menningarbaráttu, ef vér stuðlum að því, að allir foreldrar séu sem bezt undir uppeldisstarfið búnir. Og að síðustu þetta: Vér lifum ekki á liðinni gull- aldarfrægð, og ennþá síður á því að fylgjast einhliða með dægur- flugunum, stríðsfregnum, fata_ tízku o. s. frv. Eitthvað af hinni æstu löngun til að fylgjast með 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.