Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 73

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Side 73
1. árgatigur . 1. ársfjórðutigur V A_ lí A hálfri öld síðan, að það má kalla fullkomna byltingu í líkams- mennt þjóðarinnar. Endurreisn glímunnar ætti því að vera vel viðráðanlegt verkefni fyrir æsku nútímans og forvígismenn þjóð- arinnar í íþrótta- og menningar- málum. Nú eigum við marga Bessastaði um land allt, þar sem hraustir æskumenn dvelja í stórum hópum vetrarlangt við nám. Þessir nýju Bessastaðamenn eiga að taka þjóðaríþróttina undir sína vernd, og gefa henni heimili eins og hún átti í Skálholti, að Hólum og að Bessastöðum á blómaskeiði sínu. Héraðsskólarnir eru ákjósan- legir staðir fyrir endurvakningu glímunnar. íþróttakennarar skól- anna ættu að beita sér fyrir því, að glíma sé stunduð í skólunum almennt, og ásamt skólastjórun- um ættu þeir að sjá um það, að allir nemendur, sem heilsunnar vegna geta glímt, stundi glímu jafnhliða leikfimisnámi. Ef til vill verður erfitt fyrst í stað að fá menn til þess að kenna glímu, en þá ætti að gera það að skilyrði fyrir íþróttakennarastöðu við skólana, að kennarinn gæti kennt glímu jafnhliða sundi og leikfimi. Byrjunin verður erfiðust þarna, eins og svo víða annars staðar, en þegar búið er að kenna glímuna einn vetur í skólunum, geta þeir, sem næsta vetur eru í eldri deild, kennt nýliðunum að afarmiklu leyti. Og ég er sann- fæður um það, að innan skólanna myndi koma mikill áhugi og keppni um að vera beztur í þess- ari íþrótt, ekki síður en öðrum. Til þess svo að örfa nemendurna til ástundunar, mætti láta fara fram árlega skólakeppni í glímu, bæði innanskóla og milli ein- stakra skóla, þar sem bæði væri hægt að hafa flokkaglímu — bændaglímu — eða að hver skóli sendi nokkra fulltrúa, sem glímdu síðan allir við einn og einn við alla og yrði sá „skólakóngur" sem sigur bæri af hólmi. Með skóla— fólkinu bærist svo þessi forn- fræga íþrótt út um byggðir lands- ins, eftir að æskan í skólunum hefir blásið í hana nýjum lífsanda og sniðið henni nýjan stakk í samræmi við eðli hennar. En sagan er enn ekki nema hálfsögð. Það þýðir ekkert að kenna glímuna eftir þeim reglum, sem nú gilda. Það verður að breyta þeim í sama horf og á þeim tímum, er glíman var lifandi í- þrótt. Krafa allra þeirra, sem vilja láta þennan forna þjóðararf geymast en ekki glatast, er: Burt með handvörnina! Það er fyrsta skilyrðið til þess að íslenzk glíma nái aftur sínum fyrri þroska og glæsileik. Um þetta eru margir samdóma og það er áreiðanlega rétt. Það er allt annað en sómi fyrir íslendinga, að hafa ekki verið 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.