Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 89

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 89
7. árgangur . 7. ársfjórðungur VAKA Iiitfer lleiitzon: V cl^erðariiiaðnr maimkynsins? að var óþolandi hiti í járnbraut- arklefanum, svo mikill hiti, að það var ekki einu sinni hægt að blunda. Fólki hlaut beinlínis að líða illa vegna þess. Ég var einmitt að ergja mig yfir þessum illþolandi hita, þegar lestin nam staðar við litla stöð. Viðstaðan var stutt. Inn í klefann til mín kom eldri maður. Honum virtist ekki vera heitt og ljósu sumarfötin hans fóru mjög vel. Hann heilsaði svo alúðlega, en þó svo kurteislega, að ekki var hægt annað en láta sér geðjast vel að honum. Ég gat virt hann rækilega fyrir mér, því að hann sökkti sér þegar niður í dagblaðið sitt. Hann var nokkuð við aldur. Andlit hans var góðlegt og hlaut að vekja traust. Hárið, sem var nokkuð hæruskotið, var greitt snyrtilega aftur frá enninu. Klæðaburður hans og allt útlit var og hið snyrtilegasta. — 'Af svip- breytingunum á andliti hans var vanda- laust að geta sér til um hugsanir hans meðan á lestrinum stóð. Lestrarefnið féll honum sýnilega ekki í geð. Um fag- urmyndaðan munn hans lék ýmist hæðnisbros eða svipur hans varð mjög angurvær. Að lokum andvarpaði hann djúpt, braut blaðið saman, lét það nið- ur í töskuna sína og umlaði fyrir munni sér: — Ojæja — ojæja. Svo leit hann á mig — augu hans voru mjög blá — og sagði: ie 1 i u i: ig f> \ s a i \ •lónasai* .1 óussonai‘ — [. bindi ritsafnsins kemur út í byrjun desembermánaðar. - Gerist strax áskrifendur að þess- ari langmerkustu bók ársins. Ilringið í síma 2353 eða send- ið pantanir ykkar bréflega til Jóns Helgasonar, pósthólf 961, Reykjavík. Verður [»á bókin sent gegn póstkröfu. I. bindið verður á þriðja hundr- að blaðsíður að stærð, og prýtt myndum og frágangur í bezta lagi. Askriftarverð: 7,50 í vönduðu bandi, en 5 krónur óbundin. B « k a ú t }»• á f a S. U. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.