Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 95

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1938, Page 95
7. árgangur . 7. ársfjórðungur VAItA fólkinu, fræðslunni og framtíð föður- landsins. Hann var að minnsta kosti mjög þægilegur ferðafélagi, hvað svo sem stöðunni leið. Ég brosti því mínu blíð- asta brosi, þegar lestin hægði á sér við stöðina og hann gerði sig líklega til að stíga út úr vagninum. — Kærir þakkir fyrir skemmtilega samfylgd, sagði hann. Nú skuluð þér fá yður sæti hérna, hér er ekki trekkur en samt sem áður ferskt loft. Ég gerði eins og hann ráðlagði mér. — Þetta er mjög vistlegt þorp, sagði hann, Hér eru allmargar verzlanir og stór sveit umhverfis. Hér dvel ég þangað til á morgun, því að hér er án efa eitt- hvað fyrir mig að gera. — Er hér einnig lýðháskóli? spurði ég. — Nei, en hér er ágætur gagnfræða- skóli, svaraði hann. Nú nam lestin að fullu staðar. Ferða- félagi minn sté út úr vagninum, en þegar hann var kominn út á stöðvar- stéttina sneri hann sér við, opnaði vagn- dyrnar aftur og mælti brosandi: — Fyrst þér þjáist svona mikið af hita, get ég kannske einnig gert eitt- hvað fyrir y'öur! Hann rétti mér pappírsblað, sem eitt- hvað var prentað á, og sneri síðan í áttina til stöðvarhússins. Lestin fór á stað aftur. Ég fór að lesa blaðið, sem ferðafélagi minn hafði fengið mér, sann- færð um að hann hefði einhvern stór- merkilegan boðskap að flytja hinu þjáða mannkyni. En hann var þá bara umboðsmaður fyrir líkþornameðal! (Lausl. þýtt). HIÐ ÍSLENZKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er kpmið. | Boi'gfirjlinga sög 11 Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Aður komu út Eg-ils saga, Laxilæla saga, Kyi'hyggja snga og Krettissaga. Aðalútsala j Bókavtrxlun Sigfúsar E_v 111 n n <Isso n a r. í *
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.