Borgfirðingabók - 01.12.2005, Síða 29
Borgfirðingabók 2005
27
Hreðavatn — Borgarnes.
AUa fimtodaga frá Reykjavik — Frá Hreðavatni kl. 10 f. h. og frá
Borgamesi kl. lV/a f. h. alla föstudaga. — ViSkomustaíirBrynju-
dalaá, Þyrill, Ferstikia, Oeitaberg, Grund, Götuás. Skálinn við Hvit
árbrú, Svignaskarð, Gröf.
BlfrelðaslAðln Hekla.
BÍMI 1515.
AfgTeiðsla í Borgnrresi á Bifreiðnstöð Finnboga.
Morgunblaðið 7. júní 1939
um alla þjónustu, og voru
þau störf ekki í höndum
heimilisfólks. Ráðin var
matráðskona til að sjá um
mat handa gestum.27
Vatn eða rafmagn var
ekki leitt í húsið í upphafi,
og ekki var gert ráð fyrir
neinu salerni, en það var
komið 1937. Þegar gestur
kom fékk hann ekki herbergi út af fyrir sig heldur aðeins rúm. Því
var það að ef einn maður kom að Hreðavatni gat hann lent með
einhverjum allsendis ókunnugum í herbergi. Oft var þar sofið út um
allt, líka í stofunni og þá gat starfsfólk ekki farið að sofa fyrr en eftir
23.30. Gátu allt að 25 manns verið í gistingu eftir því hvað margir
komust fyrir í stofunni. Gestir settu skó sína fyrir utan dymar og
var búið að bursta þá um morguninn. Klukkan 8 á morgnana var allt
tilbúið fyrir morgunverð, og borðstofustúlkan hafði lagt á borð. Þá
var gestum m.a. boðinn hafragrautur. Einnig var búið að þvo stiga og
ganga. Þama gátu fimmtíu manns verið í mat. Oft kom tjaldafólkið
í mat inn í bæ og hópar sem voru á ferð. Eldað var í og á stórri
kolaeldavél. Allt brauð var bakað heima og kaffi brennt og malað.
Mikið var bakað af formkökum
og alltaf vom þær sneiddar niður
og skomar homanna á milli og
raðað á disk. Alltaf var þríréttað
á sunnudögum og þá gjama lax
og frómas í eftirrétt, og oftast var
hægt að fá lax ef fólk pantaði, ýmist
steiktan eða soðinn. A virkum dög-
um var súpa, fiskur eða kjöt. Einnig
átti ráðskonan fiskibollur í dós ef
gesti bar brátt að garði. Aðalmáltíð
var milli tólf og eitt og kvöldmatur
kl. sjö. Kvöldkaffi var kl. 21 ef
margt var af fólki. Máltíðin kostaði
tvær krónur en kaffið eina. Ef borið
er saman verð þá kostaði kaffið í
FrídaDur
verslonarmdnna*'
5., 6. 09 7. ágúst.
Verslunarmanntfjelojfin pangast fyrir skomtiför C
Borgarnea slöari hluta laugardaps &. ágúst og uunnu-
dagstnorgun 6. ágúat. Ferðir tíl baka sunnudags- og
' mánudagakvdd-
Rílferðir (sœtaferöir) á alls helstu ataöi Borgar-
fjaröar, avo ««n: HreCavatn, Svignaakaríí, Arnbjargnr-
Ia>k, Norötungu, Ueykholl, Hvarmeyri og Grund i tíkorra
dal. —
! Danakíikur i Borgarnesi á laugardagskveld og aÖ
Hrtðavatni á sunnudag.
Farscðla i Borgames, með bflum urn Borgarfjörö,
útvegun á girtingu, mat, veiðiieyfum í ám og vötnum,
annaat og solur skrifstofa nefndarinnar. TjaWsts*fli 6-
kcypis á feguratu stöflum í Borgarfsrfli. ödýr fargjöW,
ha>ðí á «K> *>g landi.
1 M n i ð, afl skcmtiferfíir 'Vei-slunamiannafjelagaima
eru ivalt fjÖlmonnusUi og akemUtegustu ferflir saroarrins.
Frekari upplýsingar á skrifst.ofu nefndarinnar, l«kj-
argötu 2. S£mi 42Í12.
FararstllretB.
Morgunblaðið 28. júlí 1933.