Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 30
inga, og þó að tslandi hafi að sumu leyti dropið gott af áhuga annarra þjóða af fornmenntum peirra, þá munu margir samt telja petta til atvinnurekstrar að nokkuru, og er pví pá eins farið um ferðasög- urnar, allmargar. Miklu meir má fslendingum pykja skipta um pá rithöfunda, er Iíta á hagi hinnar lifandi pjóðar, sögu og menntir og sýnt hafa í ritum sínum, að íslend- ingar hinna siðari alda eru engir ættlerar, pó að við krappari kosti hafi átt að búa en forfeður peirra. Einnig þessum efnum hafa Pjóðverjar sinnt meir en aðrar pjóðir og af meiri alúð og nákvæmni, sem þeim pykir lagin öðrum pjóðum fremur. Af öllum Pjóðverjum, sem ritað hafa um íslenzk efni, hvort heldur að fornu eða nýju, er Konráð Maurer lang- fremstur; og ef svo er sem þykir, að íslendingar séu langminnugir, þá mun nafn hans lengi vera í heiðri haft á íslandi. Hann var ekki einungis fræðimaður ágætur á forna sögu íslendinga, bókmenntir og lög- vísi og heflr ritað geysimargt um pau efni; hann fylgdist einnig mjög vel með í öllum fræðum hinna síðari alda í öllum greinum; hefir og ritað sitt hvað um pau efni og var jafnan viðbúinn að rita um og geta þeirra rita eftir íslenzka menn, sem juku pekk- ing á hinum siðari öldum og á lifandi pjóðinni. En mest munu íslendingar meta við hann fylgi hans við Jón Sigurðsson i pjóðmálabaráttu hans og viðreisnar- starfsemi. Konráð Maurer var einn hinn traustasti fylgismaður Jóns og stuðningsmaður hinn dyggvasti. Munaði pví meir um fylgi hans, sem hann var meir metinn, frægur háskólakennari í germönskum lögvís- indum. Er oss íslendingum pvi skyldara að minnast Konráðs Maurers, sem færri urðu pá til, hinna fræg- ari manna, út um heiminn að kynna sér málstað vorn og frelsisbaráttu, enda pá til litilla launa að slægjast. Sýndi hann dyggð sina í pví að rita rækilega um rit- gerðir Jóns Sigurðssonar um pjóðmál íslendinga, bæði (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.