Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 31
í blöð og tímarit, samdi og sjálfur sérstakar ritgerðir ura pessi efni (pjóðréttindi íslands og verzlunarmál) með stuðningi af rannsóknum Jóns Sigurðssonar. Konráð Maurer myndi pví allra Pjóðverja fyrstur hafa hiotið sæti i pessu almanaki, ef félagið hefði ekki áður prýtt almanak sitt (árið 1898) með mynd hans og látið pá fylgja ágrip ævi hans. Að pessu sinni vill Pjóðvinafélagið minnast fjög- urra pjóðverskra fræðimanna, sem íslendingar mega vel heiðra. Má vera, að síðar verði að nokkuru getið sumra annarra manna með sömu pjóð, peirra er gott eiga skilið að íslendingum; en í petta sinn leyfir rúmið ekki fleiri mönnum aðgöngu. Hefir dr. Alex- ander Jóhannesson.að beiðni félagsstjórnarinnar, tekið að sér að lýsa að nokkuru starfsemi pessari fjögurra fræðimanna, pað er til íslands tekur; mega orð hans vera pví merkari, sem hann hefir kynnzt prem peirra sjálfum og haft við pá orðræður. Alexander Baumgartner. A öllum öldura hafa ýmsir erlendir fræðimenn ferð- azt um ísland og ritað ferðabækur um land og pjóð. Sumir hafa haft ánægju af pví að draga fram í dags- birtuna allt pað aumlegasta, er peir fundu i farí pjóð- arinnar og hefir svo verið enn fram á síðustu tíma; aðrir hafa hrifizt af fegurð Iandsins og fengið ást á Þjóðinni og eru pað einkum peir, er kynnzt hafa fornbókmenntum vorum. Pessi ást hefir margsinnis blindað pá og lýsingar sumra pessarra manna hafa verið skjall og oflof um islenzka menning. Öllum pykir lofið gott, og íslendingar hafa oft verið fljótir til að gefa peim mönnum hið hljómfagra nafn ís- landsvinur, er háværastir hafa verið í pessum efn- (27)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.