Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 31
í blöð og tímarit, samdi og sjálfur sérstakar ritgerðir
ura pessi efni (pjóðréttindi íslands og verzlunarmál)
með stuðningi af rannsóknum Jóns Sigurðssonar.
Konráð Maurer myndi pví allra Pjóðverja fyrstur
hafa hiotið sæti i pessu almanaki, ef félagið hefði
ekki áður prýtt almanak sitt (árið 1898) með mynd
hans og látið pá fylgja ágrip ævi hans.
Að pessu sinni vill Pjóðvinafélagið minnast fjög-
urra pjóðverskra fræðimanna, sem íslendingar mega
vel heiðra. Má vera, að síðar verði að nokkuru getið
sumra annarra manna með sömu pjóð, peirra er gott
eiga skilið að íslendingum; en í petta sinn leyfir
rúmið ekki fleiri mönnum aðgöngu. Hefir dr. Alex-
ander Jóhannesson.að beiðni félagsstjórnarinnar, tekið
að sér að lýsa að nokkuru starfsemi pessari fjögurra
fræðimanna, pað er til íslands tekur; mega orð hans
vera pví merkari, sem hann hefir kynnzt prem peirra
sjálfum og haft við pá orðræður.
Alexander Baumgartner.
A öllum öldura hafa ýmsir erlendir fræðimenn ferð-
azt um ísland og ritað ferðabækur um land og pjóð.
Sumir hafa haft ánægju af pví að draga fram í dags-
birtuna allt pað aumlegasta, er peir fundu i farí pjóð-
arinnar og hefir svo verið enn fram á síðustu tíma;
aðrir hafa hrifizt af fegurð Iandsins og fengið ást á
Þjóðinni og eru pað einkum peir, er kynnzt hafa
fornbókmenntum vorum. Pessi ást hefir margsinnis
blindað pá og lýsingar sumra pessarra manna hafa
verið skjall og oflof um islenzka menning. Öllum
pykir lofið gott, og íslendingar hafa oft verið fljótir
til að gefa peim mönnum hið hljómfagra nafn ís-
landsvinur, er háværastir hafa verið í pessum efn-
(27)