Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 32
um. Má þó einsælt vera, að íslendingum kemur bezt, að erlendar lýsingar á íslenzkri menning sé sannorðar og glöggar. Erlendir menn sjá oft betur það, sem miður er í fari voru, því að glöggt er gestsaugað, og er það hverjum manni hollt að sjá sjálfan sig í spegli, ef spéspegill er ekki. Meðal þeirra fræðimanna, er ritað hafa ferðabækur um ísland á þýzka tungu, er einna markverðastur Svisslendingurinn Alexander Baumgartner. Var hann fæddur 1841 í St. Gallen í Sviss, en ætt hans og uppeldi skópu skilyrði til þess að gera úr honum víðsýnan og fjölmenntaðan al- heimsborgara. Faðir bans var fylkisstjóri í St. Gallen, en foreldrar hans voru sitt hvorrar trúar, faðirinn kaþólskur, en móðirin mótmælandatrúar. Var hann fyrst settur til náms hjá Benediktsmunkum í Ein- siedeln, en stúdentspróf tók hann við Jesúítaskól- ann í Feldkirch í Austurriki, og gekk hann þá í Jesú- Itafélagið. Síðar nam hann heimspeki í Feldkirch og lærði þá itölsku til fullnustu, enda voru fleslir námsbræður hans ítalskir. Síðan lagði hann stund á fornbókmenntir Grikkja og Rómverja við háskólann í Múnster í Westfalen, dvaldist síðar í Maria-Laach á Pýzkalandi, fór þá til Englands og Hollands og tók að þvi loknu prestsvígslu. Eftir 1874 fékkst hann við ritstörf alla æfl, unz hann lézt 1910. Hann var hann einn af aðalritstjórum Jesú- ítatímaritsins »Stimmen aus Maria-Laach«, sem nýtur mikils álits, og hefir hann ritað fjölda greina um ís land, íslenzkar bókmenntir og sögu í tímarit þetta. 1883 kom Baumgartner til íslands, ferðaðist um landið og reit þá bók sína: Island und die Fáröer, er komið hefír út þrisvar sinnum (siðast 1902), aukin og endurbætt. Er hún prýdd fjölda mynda, lýsir lands- háttum og sögu og íslenzkum bókmenntum, einkum að fornu. Dvelur hann einkum við kaþólska kirkju, biskupa á íslandi fram að siðabót og kaþólsk kvæði eins og Lilju, en gerir sér um leið far að lýsa ís- (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.