Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 35
um tókst aö ljúka við 5. og 6. bindið áður en hann dó, um franskar bókmenntir og italskar, en reglu- bræður hans luku við hin 4 bindin, sem þá voru eftir, og hafði hann safnað til þeirra allmiklum drög- um (7. bindi um bókmenntir Spánverja, Portúgala og annarra rómanskra þjóða, 8. bindið um bókmenntir Englendinga, Hollendinga og Skandínava, 9. bindið um bókmenntir Slava og Magyara og 10. bindiö um bókmenntir Þjóðverja). Síra Jón Sveinsson, hinn kaþólski landi vor, kynnt- ist Baumgartner og dvaldist eitt sinn heilt ár i sama húsi og hann. Segir hann frá því (í Eimreiðinni 1911), að Baumgartner, er bar hlýjan huga til íslands, hafl trúað þvi, að ný blómaöld myndi renna upp á ís- landi, a second spring, eins og hann orðaði það, og trú þessa byggði hann á því, að hann þekkti fáar þjóðir, er hefði jafnríka þjóðernistilfinning eius og tslendingar; slíkar þjóðir gæti ekki liöið undir lok. Honum var annt um, að íslenzkir stúdentar sækti menntun sína til fleiri landa en Danmerkur, og hafði einkum i huga enska háskóla; viðsýni mat hann framar öllu. í fótspor Baumgartners hafa á siðustu áratugum fet- að allmargir þýzkir fræðimenn, er hafa lagt alúð við ísland og íslenzka menning. Baumgartner hefir vafa- laust vísað þeim mörgum leið og mun ætíð verða talinn meðal þeirra, er af mestri sanngirni og þekk- ing hafa ritað um land vort og þjóð. I. C. Poestion bókavörður. Pegar Guðm. Guðmundsson skáld gaf út »Frið á jörðu«, tileinkaði hann ritið I. C. Poestion stjórnar- ráði í Vínarborg: (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.