Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 36
Ljóðkær minnist þjóðin, hve ljóðin vor ungu landa barst á milli með snilli á tungu. Poestion vor góði, i ljóði pér Iengi lof og pökk skal óma og hljóma við strengi! Poestion var pá orðinn fyrir lðngu pjóðkunnur hér á landi. Þá hann heimboð íslendinga 1904, ferðaðist um landið, kynntist mörgum íslendingum, er hann hafði áður staðið í bréfaskiftum við, og ritaði, er heim kom, stóra ferðalýsingu, er heflr ekki enn verið gefin út. Pað er í rauninni einkennilegt, að fræðimaður suð- ur í Vín, er í æsku leggur stund á grísku, latnesku og pýzk fræði, skuli verja mestum hluta ævi sinnar til ritstarfa um nýíslenzkar bókmenntir, einkum pegar pess er gætt, að pá var ekki til samfelld íslenzk bók- menntasaga eftir 1400, og virtist pví óvinnandi vegur fyrir erlendan mann, er aldrei hafði til íslands kom- ið, að semja .fræðirit um pessi efni. Joseph Calasanz Poestion var fæddur 7. júní 1853 í Aussee í Steier- mark. Stundaði hann nám við háskólana í Graz og Vínarborg, og er hann hafði lokið prófi, fékkst hann viö ritstörf og varð brátt nafnkunnur maður. Hann varð bókavörður í bókasafni utanrikisráðuneytisins 1886 og formaður pess 1891. Síðan var honum falið að raða að nýju hinu mikla bókasafni forsætisráðuneyt- isins. Loks var bókasöfnum innanríkisráðuneytisins og forsætisráðuneytisins steypt saman, og á nú safn petta yfir 100000 bindi. Óx vegur Poestions mjög í pessu starfi, hann verð stjórnarráð, síðar hirðráð og enn aðrir titlar bættust honum á síðustu árum. Há- skólinn í Graz gerði hann að heiðursdoktor í viður- kenningarskyni fyrir rit hans um íslenzk fræði. Hann var heiðursfélagi bókmenntafélagsins islenzka og hlað- inn orðum frá Austurriki, Grikklandi, Noregi, Svípjóð og Danmörku. Poestion hefir samið aragrúa af ritum. Hann hefir ritað um grískar skáldkonur og heimspekinga, sam- (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.