Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 37
iö kennslubækur í íslenzku (Einleitung in das Studium des Altnordischen I—II, 1882 og 1887), dönsku, sænsku og norsku og pýtt úr íslenzku: sögu Friðþjófs hins frækna, frásögnina um Tyrfing, sverð Angantýs, ís- lenzkar þjóðsögur, Pilt og stúlku Jóns Thoroddsens o. ft. Hann heflr og þýtt á þýzku ýmis norsk rit og dönsk, en höfuðrit hans eru þau, er hann heflr sam- ið um íslenzkar bókmenntir. Hann samdi fyrst íslands- lýsingu 1885 (Island. Das Land und seine Bewohner. Nach den neuesten Quellen) og gaf loks út höfuðrit sitt 1897: Islándische Dichter der Neuzeit in Charak- teristiken und ubersetzten Proben ihrer Dichtung. Mit einer Ubersicht des Geisteslebens auf Island seit der Reformation. Rit þetta er 528 bls. að stærð og einasta bókmenntasaga íslendinga, sem enn er til um síðari aldir. Rit þetta ber vott um dæmalausa elju höfundar og fróðleik og má furðu gegna, að honum heflr tekizt að safna ölium þessum fróðleik í eina heild. A þessum árum komst hann í bréfaskifti við ýmsa merka íslendinga, sem veittu honum mikils- verða aðstoð við þessar rannsóknir hans. Peirra á meðal voru þeir Matthías Jochumsson, Steingrimur Thorsteinsson, Benedikt Gröndal, Indriði Einarsson og Porsteinn Gíslason. Fyrirspurnirnar frá Poestion, er sumir þeirra fengu, urðu loks svo margar, að þeir gáfust upp að svara, en aldrei þreyttist Poestion á að spyrja. Hann varð að afla sér upplýsinga um ýmislegt, er hann gat ekki fengið vitneskju um í bók- um, og þetta skildu vinir hans á íslandi. Bókmenntayflrlitið í áðurnefndu riti er rúmar 200 bls., en síðan fylgja smáritgerðir um íslenzk skáld síðari tíma og ýmsar þýðingar á kvæðum þeirra. Byrjar hann á Hallgrími Péturssyni, þá kemur Stefán Ólafs- son, Páll Jónsson Vídalín, Arni Böðvarsson og Gunn- ar Pálsson, Eggert Ólafsson, Jón Porláksson, Sigurð- ur Pétursson, Benedikt Gröndal eldri, síðan Bjarni og Jónas og flest íslenzk skáld fram í lok 19. aldar. All- (33) 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.