Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 39
das Gott anbetend verblúht. Islands tausend Jahr’, Islands tausend Jahr’ — ein Ewigkeitsblumlein mit zitternder Trán’, das Gott anbetend verblúht. Pýðingar þessar eru ekki allar jafn-vel gerðar, eins og ekki er við að búast, en hjá þvi verður ekkí komizt að þýða Ijóð á önnur mál, ef reyna á að gefa sýnishorn af bókmenntum einnar þjóðar. Poestion hélt þessum þýðingum áfram, og eru lil nokkrar ljóðaþýðingar óþrentaðar í landsbókasafninu í Reykja- vík meðal annarra handrita hans, er send voru þang- að að honum látnum. Skömmu áður en Poestion hafði birt Ijóðaþýðing- ar sínar, hafði hann geflð út annað rit: Zur Ge- schichte des islándischen Dramas und Theaterwesens, og er þar rakin íslenzk leikritasaga frá »Sþerðli« Snorra Björnssonar á Húsafelli og fram á síöustu tíma, en rétt áður hafði Carl Kúchler birt ritgerð um sama efni. Má segja, að í þessari ritgerð Poes- tions sé allt samankomið, er menn vita, enda mun hann hafa viðað drjúgum að sér í þetta rit úr bréf- um frá Indriða Einarssyni, sem kunnugastur er þess- um efnum af öllum íslendingum. Enn samdi Poestion rit um Steingrím Thorsteinsson, ritgerð um ævi hans og skáldskap, og fylgdu 60 þýðingar á Kvæðum hans (»Steingrimur Thorsteinsson, ein islándischer Dichter und Kulturbringer. Mít 60 úbersetzten Proben seiner Lyrik und seinem júngsten Portrait«. Múnchen og Leipzig 1912). A síðustu árum Poestions steðjaði sjúkdómur og hörmungar ófriðaráranna að honum; hann vann þó ótrauður að ritum sínum um ísland, ætlaði að gefa út bókmenntasögu sína að nýju, stórum aukna og endurbætta, hafði fullsamið rit um Jón Arason, vann að þýzk-íslenzkri og íslenzk-þýzkri orðabók og hafði margt annaö á prjónunum. Pegar verst gegndi i Aust- (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.