Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 40
urríki, bar hann kvíðboga fyrir framtíð sinni, og veitti alpingi honum þá 1500 kr. styrk á ári til rit- starfa, en ári á eftir lézt hann. Þáverandi kennslu- málaráðherra íslands íhugaði að bjóða honum bóka- varðarembætti á íslandi, og var á þetta minnzt í bréfaskittum á þessum árum. Sennilega hefði hann aldrei unað þvi að flytjast hingað á efri árum, en hann gladdist innilega af samúð íslendinga á ófriðar- árunum og heiðursstyrk alþingis. Hann lét eitt sinn í Ijós í bréfi til mín, að sælustu endurminningar lífs síns væri frá dvöl sinni á íslandi 1904. Nú hvílir hann í kirkjugarði í Vínarborg og á leiði hans rís steinn með greyptri mynd eftir Einar Jónsson myndhögg- vara, vinargjöf frá honum og hinzta kveðja íslands. Prófessor dr. Paul Herrmann. i Fyrir nokkrum árum var ég á ferð í járnbraut milli Leipzig og Berlín; ég ætlaði að koma við í Torgau, smábæ við Elbe, þar sem íslandsvinurinn Paul Herrmann átti heima. í klefanum á móti mér sat miðaldramaður, vel á sig kominn, skeggjaður, með barðastóran hatt, og við hlið hans sat kona, tiguleg á svip og ljúfmannleg. Eg virti þessi hjón fyrir mér og hugði helzt, að maður þessi myndi vera lista- maður eða skáld. Skömmu síðar nam lestin staðar, og eftir nokkurar mínútur hittumst við aftur fyrir utan dyr Herrmanns í Torgau. Var ég gestur þeirra bjóna í tvo daga og naut ástúðar þeirra og gestrisni i hvívetna. Á hinum kyrrlátu kvöldum gengum við fram með bökkum Elbefljótsins, en hægur andvarinn bærði laufið, og skildi ég þá vel, að Herrmann undi sér á þessum stað og kærði sigeigiumað flytjast bú- ferlum til stærri bæja, þar sem skarkalinn vekur ó- (36) i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.