Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 46
tímaritinu, kennir þar margra grasa. Ritstjórinn á lof skilið fyrir það að sjá um, að tímaritið fjallar nær eingöngu um nýíslenzk efni. í hverju hefti eru fregn- ir frá íslandi, sagt frá stjórnmálaviðburðum, nýút- komnum bókum, framförum í atvinnu og öðru því, er markvert er talið á hverjum tíma. Pjóðverjar eru manna hneigðastir til að rekja sögu hvers efnis, er þeir vita um, og afla sér yfirlits um allt, smátt og stórt, er ritað hefir verið um eitthvert efni. Pess vegna furðar engan á að sjá í þessu tímariti langar skrár um rit um ísland eftir aldamótin 1900 (Mitt.d. Islfr. 1913), um náttúrufræði íslands (1914), um þýzkar þýðingar á íslenzkum rítum (1915), um þýzkar land- fræði og jarðfræðirannsóknir á Islandi eftir 1900 (1916), ferðabækur um ísland á árunum 1542—1925 (1925) o. fl. Heydenreich prófessor hefir sjálfur ritað allmargar greinir í tímaritið, um skáldskap Steingríms Thorsteinsson, um Porstein Erlingsson, Jón Thor- oddsen, Guðm. Guðmundsson o. fl, og snúið allmörg- um kvæðum íslenzkum á þýzku. Hann sneri m. a. kvæði Sig. Sigurðssonar »Lundurinn helgi« á þýzku og er síðasta erindið þannig: Altars Strahlen auge glanzend malen, warmen Dichters Herz, erregen Freud’ und Qualen. Wie Wellensauseln und wie Meeresbeben. Hauch und Sturm im Reich der Töne wechseln. Des Himmels Pracht und Erdenleid erklingen in den Herzen, wenn die Saiten singen; wo die Klange in die Seele dringen, wird der Geist zum wahren Ziele streben. Á þetta sýnishorn að nægja til að sýna, hve snjall þýðandi Heydenreich getur verið. í ritgerð sinni um Porstein Erlingsson þýddi hacn einnig kvæði hans Brautin, er »Eimreiðín« hóf göngu sína með. Loks má geta þess, að á ófriðarárunum var Heydenreich mjög annt um, að íslendingar fengi sem áreiðanleg- (42)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.