Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Blaðsíða 53
jánsson, Kristinn Stefánsson og Ólafur Porsteins-
son. — Með I. eink.: Freymóður Porsteinsson, Guð-
rún Guðmundsdóttir, Jóhann Sæmundsson, Jón
Jakobsson, Jón Stefánsson, Magnús Finnbogason,
Ragnar Ólafsson, Sveinn Benediktsson, Sveinn Pét-
ursson og Sverrir Ragnars.— Með II. eink. betri:
Ingólfur Gíslason og Jón Sigurðsson, — og með
II. eink. lakari: Fríða Proppé.
Júní 9. Var Thorkell Jörgenson Lövland viðurkenndur
vararæðismaður við norska aðalkonsúlatið í Rvík.
— 13. Luku embættisprófi í lögfræði í háskólanum
hér: Gizur Bergsveinsson og Gunnlaugur Briem,
báðir með I. eink.
— 14. Luku embættisprófi í lögfr. í háskólanum hér:
Kristján Kristjánsson með I. eink. og Jóhann
Gunnar Ólafsson með II. betri. — S. d. var Pórð-
ur Jensson cand. phil. skipaður aðstoðarmaður í
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Porkell Porláks-
son aðstoðarmaður í atvinnu- og samgöngumála-
ráðuneytinu og Jón Gunnlaugsson aðstoðarmaður
í sama ráðuneyti.
— 16. Luku embættisprófi i guðfræði í háskólanum
hér: Eiríkur Brynjólfsson með I. einkunn og Ólaf-
ur Ólafsson og Sigurður Z. Gíslason, báðir með
II. betri.
— 18. Luku embættisprófi í ilæknisfræði í háskólan-
um hér: Með I. einkunn: Ólafur Helgason, Óskar
Pórðarson, Magnús Ágústsson og Kristján Sveins-
son. — Með II. betri: Bjarni Bjarnason.
— 30. Úr menntaskólanum luku 51 stúdentsprófi.
í þ. m. lauk Ásgeir P. Ólafsson dýralæknisprófi
í háskólanum í Hannover.
Júlí 27. Beiddist landsstjórnin lausnar og 29. s. m.
var henni veitt lausnin.
— 30. Var Ásgeir Asgeirsson fræðslumálastjóri skip-
aður í embættið.
Ágúst 28. Voru skipaðir: Tryggvi Pórhallsson forsæt-
(49) 4