Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Qupperneq 62
var yfirgefið við Sléttu og rak þar. — í þ. m., eða
snemma í sept., dó Elisabet SigurðarJóttir ekkja í
Nesi í Höfðahverfi, hálfniræð.
Sept. 2., aðfn. Féll maður á Akureyri úr báti við
brysgju þar og drukknaði.
— 4. Dó Högni Finnsson trésmiður í Rvík, fæddur
1J/5 1861. — Dó Hans Pétur Hansson innheimtu-
maður í Rvík, 57 ára. — Dó Pórólfur Jónsson á
Lambastöðum á Seltjarnarnesi, 74 ára.
— 7. Strandaði botnvörpungur, Austri, á Illagrunni á
Húnaflóa. Mannbjörg varð.
— 8. Dó Helga Jónsdóttir Rachmann húsfreyja í Vest-
urheimi.
— 9. Dó Porbjörg Snorradóttir í Rvík, ekkjafrá Fjalla-
skaga í Dýrafirði, fædd ,s/i> 1848. — Dó Jón S.
Bergmann skáld í Rvík, fæddur so/* 1874. — Dó
Sölvi Vigfússon bóndi á Arnheiðarstöðum í Fljóts-
dal og hreppstjóri.
— 10. Dó Hallgrímur Hallgrímsson bóndi í Hvammi
í Vatnsdal.
— 15. Dóu Margrét Jónsdóttir í Rvík, ekkja frá Vest-
urhópshólum, fædd wlu 1835, og Sigríður Hannes-
dóttir húsfreyja i Rvík, fædd ‘/3 1850. — Strandaði
norskt flutningaskip, Ströna, á Sauðárkróki.
— 16. Dó Ingibjörg Skúladóttir húsfreyja í Norð-
tungu. Hún dó í Rvik.
— 17. Brann i Krossanesi fóðurmjölsskemma og yfir-
bygging yfir síldarþró, leiðslur o. fl., og mjög mik-
ið af sildmótum eyðilagðist. Skaðinn mjög mikill.
— 20. Dó ívar Sigurðsson í Rvík, frá Stokkseyri.
— 21. Dó Jón Bjarnason kaupmaður í Rvík.
— 22. Dó Elísabet Sigurðardóttir í Mjóanesi í Skóg-
um í Suður-Múlasýslu.
— 23. Dó Björn Guðmundsson á Marðarnúpi í Vatns-
dal, fyrrum bóndi þar, 93 ára.
— 25. Fórust 7 Færeyingar við Langanes.
— 26. Dó Björn Gunnlaugsson Blöndal á Siglufirði,
(58)