Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 69
snjókoma meö stjörnu o. s. frv. Einnig er hiti og loptþrýsting rituð með tölum hjá hverri stöð. Með þessu móti er hægt að átta sig mjög fljótlega á veð- urlaginu á öllu því svæði, sem veðurkortið nær yíir. Enn þá betra yflrlit fæst af veðurkortunum með þvi að draga línur milli allra þeirra staða (veðurstöðva), sem hafa sömu loptþrýstingu. Nefnum vér þær línur jafnþrýstilínur (ísóbarlínur). Allar veðurathuganir á sama korti verða að vera gerðar samtimis. Með því móti ber að skoða veðurkortið sem augnabliksmynd af veðurlaginu á því svæði, sem það nær yfir. Pegar fullteiknað veðurkort er skoðað vandlega, kemur það brátt í ljós, að all-mikil regla og sam- hengi er í veðurlaginu. Sumstaðar eru stór svæði,. þar sem loptþrýstingin er óvenjulega lítil (loptvogin »stendur illa<(), og á öðru leitinu er svæði með mik- illi þrýstingu (loptvog »stendur vel«). Sumstaðar er skýjað lopt og úrkoma á stórum svæðum, sumstaðar þurrt veður og bjart. Sumstaðar er hvasst og sum- staðar hægviðri. — Þegar næsta veðurkort er athug- að, t. d. eftir 6 eða 12 klst., kemur það i Ijós, að sömu veðursvæði eru þar fyrir hendi að mestu leyti: þau hafa að eins færzt nokkuð úr stað. Regnsvæðin hafa t. d. færzt norðaustur á bóginn, svo að nú er regn þar sem áður var heiðríkja. Á sama hátt hefir stytt upp og birt í lofti, þar sem áður var regn o. s. frv. Veðurkortin sýna, með öðrum orðum, að veðrið flyzt af einum stað í annan. Pað veðurlag, sem var á Grænlandi í gær, er oft hér í dag, og á morgun verður það ef til vill komið austur um Noreg. Má þvi oftast mæla stefnu og hraða veðurbreytinganna frá einu korti til annars og reikna svo, hve langt þær muni komnar að vissum tima liðnum, ef stefna og hraði haldast óbreytt. Illviðrunum má líkja við óvinaher, sem sækir að oss, en veðurfregnirnar eru njósnir af ferðum hans og fyrirætlunum, sem vér (65) 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.