Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 70
notum oss til pess, að hann komi oss eigi i opna skjöldu. Pað er eigi ætlun mín, að lýsa hér til hlítar veð- urkortum, né heldur aðferðum þeim, sem helzt er beitt við veðurspár. Slíkt er líka ógerningur, án pess að hafa nokkurar myndir til skýringar. Hér skal pví að eins leitast við að gefa nokkura hugmynd um, hvað átt er við með orðunum »lægð« og »hæð«, sem daglega koma fyrir í veðurfregnum peim, sem dreift er út um landið frá veðurstofunni i Reykjavík. Pegar svo er að orði komizt, að »lœgð«. sé á eða yfir einhverjum stað (t. d. suður af Reykjanesi), pá pýðir þetta, að loptþrýstingin sé par tiltölulega lítil og fari þaðan vaxandi á alla vegu. Jafnprýstilínurn- ar liggja i stærri og stærri hringum um lægðirnar, svo að pær falla pegar í augu, pegar litið er á kortin. Á sama hátt eru svæði þau, sem hafa mesta lopt- prýstingu, táknuð með orðinu »hœð«. Lykja línurnar einnig um »hæðirnar« og sýna, hvernig prýstingin fer par minnkandi til allra hliða. Pað vill nú svo vel til, að lega og stefna jafnþrýsti- línanna sýna jafnframt stefnu vindanna eða lopt- straumanna. Veðurhæðin fer einnig eftir pví, hve þéttar línurnar eru, p. e. hve hröðum skrefum prýst- ingin fer hækkandi út frá miðri lægðinni. Pað er mishitun og misþrýsting loptsins, sem veldur hreyf- ingu pess og ræður stefnu pess að mestu leyti. En auk pess heflr snúningur jarðarinnar mikil áhrif á vindstefnuna. Umhverfis »lægðir« blása vindstraum- arnir andsœlis og sniðhallt inn á við, en réttsœlis og út á við umhverfis »hæðir«. Vindakerfi það, sem lægðin stjórnar nefnum vér pví sveip (á ensku: cyk- lon), en hitt, sem bundið er við hæðina, andsveip (á ensku: anticyklon). Oftast er gagngerður munur á veðurlagi í sveipum og andsveipum eða lægðum og hæðum. Lægðunum fylgja oft hvassir vindar og meiri eða minni úrkoma, (66)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.