Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 75
umhverfis tindana valdið þvi, að góðviðrisbólstrarnir kasta úr sér péttum regndembum yfir litið svæði. Hitafar loftsins hið efra, t. d. 1000 m. yfir láglendi, veldur miklu um pað, hvort bólstrarnir verða svo miklir, að þeir felli víöa úrkomu á stóru svæði. Ef miklar likur eru til, að loptið sé tiltölulega kalt uppi yfir, en veður kyrrt og bjart, pá er mjög hætt við skúramyndun um pað leyti árs, sem sólargangur er hæslur. í heitari löndum fylgja oft prumur og eld- ingar með skúrum af pessu lagi, og stundum vill svo til hér á landi. Pað er oftast erfitt verk, að segja fyrir um svona regnskúrir og ómögulegt að reikna út, hvar pær muni lenda. Pað getur húðrignt á túninu, pótt ekki komi dropi úr lopti utan túngarðs, eða hið gagnstæða átt sér stað. Þegar veðurskiiyrði eru pannig, að hætt er við skúramyndun, er petta oftast gefið til kynna á veðurspánni með »sumstaðar regnskúrir«, eða ápekku •orðalagi. Pegar degi tekur að halia og sólarhitinn minnkar, hsettir upprás loptsins og sækir aftur til jafnvægis. Hitauppslátturinn tekur pá aftur að eyðast og hverf- ur með kveldinu. Frakkar hafa að orðtæki, að »tungl- ið éti skýin«, og ber að skilja pað á pann veg, að um pær mundir sem sólin setzt og tunglið verður sýnilegt, pá hverfi oft skýin, sem mynduðust á lopti meðan dagur var hæstur. Hitt væri misskilningur að halda, að tunglið sundri skýjunum. Til pess hefir pað engan mátt. Svipað má segja um pá pjóðtrú, að sólin rjúfi skýin með geislum sinum, Pað getur varla átt við, nema um lág pokuský og pokuslæður, sem myndast stundum um lágnættið og hverfa aftur, peg- ar lopt og jörð taka að hlýna úr dagmálunum. Hærri ský rofna oftast og eyðast af öðrum orsökum. Pað, sem hér hefir nú verið spjallað um veðráttu og veðrabrigði, er vitanlega mjög. i molum; hefir að eins verið stiklað á nokkrum algengum og einföldum (71)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.