Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 76
atriðum og reynt að skýra orsakir peirra. Efnið er í sjálfu sér ótæmandi, en varla mögulegt að gera frá- sögnina ljósa og læsilega, án pess aö bafa gnægð af skýringarmyndum. III. Um 70 ár eru nú liðin, síðan fyrst voru gerðar til- raunir til pess að segja fyrir veður á vísindalegum grundvelli. Er sagt, að sérstakur viðburður hafl valdið fyrsta sporinu í pá átt. í nóvember 1854 skall á of- viðri mikið í Svartahaflnu og gerði stórtjón á her- skipaflota peim, sem Frakkar og Englendingar höfðu sent pangað gegn Rússum. Nú vissu menn, að næstu daga á undan hafði verið stormasamt víða um Norð- urálfuna, og franskur stjörnufræðingur tók sér pá fyrir hendur að rannsaka, hvort hægt væri að rekja feril Svartahafs-stormsins og finna upptök hans. Safn- aði hann nú veðurskýrslum víðs vegar að yfir storm- daga pessa. Pegar pær voru bornar saman, kom pað brátt í ljós, að stormurinn hafði fyrst gert vart við sig í vesturlöndum álfunnar og síðan færzt austur á bóginn allt til Svartahafsins. Með pessu var pað sýnt og sannað, að veðrin flytjast úr einum stað á annan. Um pessar mundir var talsíminn sem óðast að ryðja sér til rúms, og lá pví sú hugmynd nærri að nota sér hann til að safna veðurfregnum frá fjarlæg- um stöðum, bera pær saman og senda aftur aðvar- anir til peirra staða, sem gæti verið háski búinn af slæmu veðri. Var pessi siður nú upp tekinn í Frakk- landi og á Englandi. Gekk að vísu misjafnlega í fyrstu, en pó jókst stöðugt sannfæring manna um nytsemi veðurspánna, og á árunum 1860—70 var komið á fót veðurfræðilegum stofnunum í pví nær öllum menningarlöndum álfunnar og einnig í Banda- rikjunum í N.-Ameríku. Áður höfðu að ejns einstöku áhugamenn og vísinda- félög haldið uppi veðurathugunum á stöku stað. (72)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.