Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 78
veður var því orðin allgóð í flestum Iöndum álfunn- ar, þegar um aldamótin 1900. Lökust var aðstaðan í Brettandseyjum og Noregi. Par er úthafið fyrir landi, og þaðan bárust engar veðurfregnir. Nú koma flest óveðrin úr vestri og fara í austur. Pess vegna var ómögulegt að segja fyrír veðurbreytingar með löng- um fyrirvara í þessum löndum. Á síðasta áratugi befir mikil bót ráðizt á þessu vandkvæði. Má þakka það eingöngu hinum stórkost- legu framförum, sem urðu á loptskeytatækjum á ó- friðarárunum og síðan hefir komið friðsamleg- um störfum að notum. Með loptskeytum geta nú skip á hötum úti sent fregnir til lands um veðrið, þar sem þau eru stödd. Á siglingaleiðum milli Norður- álfu og Ameríku er jafnan fjöldi skipa, sem hafa svo orkumikil loptskeytatæki, að þau geta sent skeyti yfir þvert Atlantshaf. Með því móti fást venjulega svo ljósar fregnir af veðurlagi á Atlantshafi, að mjög sjaldan ber svo við, að óveður úr vestri komi i opna skjöldu á vesturströnd Norðurálfu. Ftest óveðrin gera að vísu fyrst vart við sig á íslandi, og þau var hægt að varast eftir að sæsíminn var lagður hingað 1907, en þau sem sunnar fara verða skipin að segja til um. Loks eru óveður, sem koma norðvestan yfir Norður-Grænland og fara suðaustur i Norðursjóinn, án þess að gera verulega vart við sig á íslandi. Eru þau oft hættuleg í Vestur-Noregi, er þau koma að óvörum, og hafa valdiö hverju manntjóninu eftir annað, einkum á Norðmæri. Til þess að varast þetta reistu Norðmenn loptskeytastöð á Jan Mayen árið 1921, og hefir hún starfað síðan eingöngu að því, að senda veðurfregnir. Hafa þrír menn jafnan vetrarsetu í eyjunni til þess að gæta stöðvarinnar, en á hverju sumri er skipt um verði. Rekstur stöðvarinnar hefir kostað um 60 þús. kr. á ári. Veðurskeytin frá Jan Mayen eru send 6 sinnum á sólarhring um sterka loptskeytastöð í Osló, svo að þau geta heyrzt um alla (74)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.