Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 85
óvörum. Þetta er vitanlega öllum ljóst, svo aö óparft er að eyða um pað mörgum orðum. En svo er spurningin: Reynast veðurspár þær, sem út eru gefnar svo oft réttar, að pær bæti mikið úr skák, ef eftir peim er farið? Með flestum þjóðum hefir þessu þegar verið svarað játandi. Það sýna meðal annars hin ríflegu fjárframlög til veðurrann- sókna. Fyrir nokkurum árum lögðu Bandaríkin fram 3 milljónir dollara á ári og Norðmenn um eina mill- jón króna. Allmikið af þessu fé rennur þó aftur í ríkissjóð i símagjóidum fyrir veðurskeyti. Hér á landi nemur kostnaður við veðurstofuna um 50 þús. kr. á ári, og má það teljast ríflegt efiir gjaldþoli ríkisins, þótt upphæðin í sjálfu sér sé of lítil. Pað er erfitt að fá það sýnt og sannað með tölum, hvort starfsemi veðurstofunnar varðveiti svo mikil verðmæti fyrir landsmönnum, að það vegi móti út- gjöldum þeim, sem hún bakar ríkissjóði. Veður- spárnar geta sjaldan skapað verðmæti (nema þá með bættri nýtingu á heyi og fiski t. d.), en þær geta hindrað pað, að verðmœti glalizt. Vér getum hugsað oss, að ein stormfregn hindri heiian bátaflota frá þvi að fara til veiða, þegar iliviðri vofir yfir og skellur á fyrir venjulegan lendingartíma. Pótt ekki sé gert ráð fyrir, að stórslys hefðu orðið í förinni, þá er oftast betur heima setið. Olíueyðsla, vélarslit og veið- arfæramissir getur numið álitlegri fjárhæð fyrir marga báta. Par við bætist erfiði manna og áhætta, ef eitthvert óhapp ber að höndum. En svo er önnur hlið málsins: Nú segir veðurfregn stormhættu, svo að menn fara eigi á sjó, en svo reyn- ist veðrið gott eða vel slarkfært. Hve miklu hefir þá bátaflotinn tapað á því að fara eftir stormfregninni? Vafalaust miklu, ef afli er sæmilegur, en þó eigi svo, að það geti eigi meira en unnizt upp endra nær með sparnaði á hraknings- og slysaferðum. Sá, er þetta ritar, hefir daglega átt tal við greinda og gætna for- (81) «
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.