Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 88
maður og skar sig úr. Hefir því þókt maklegt, að hans væri hér að nokkuru getið, því heldur, sem nú tekur að fækka þeim mönnum, sem nokkuð kunna af Guðmundi að segja af eiginsjón, þótt sagnir hald- ist enn um hann með hinni yngri kynslóð. Fyrir þá sök varð til Björn Sigfússon á Kornsá, fyrrum al- þingismaður, eftir tilmælum ritstjórnar þessa rits, að festa á blað ýmislegt um Guðraund. En Theodór ráðunautur Arnbjarnarson kunni sitt hvað af Guð- mundi frá ættslóðum sinum, og er því skeytt hér aftan við. Fer hér nú fyrst frásögn Bjarnar Sigfússonar: Guðmundur mun vera fæddur um 1792 í Austur- Húnavatnssýslu. Mér er lítið kunnugt um æsku hans annað en það, að hann ólst upp við þröngvan kost og varð snemma að vinna fyrir sér sjálfur. Hann varð, eins og síðar kom í ljós, mjög hagsýnn og svo góður verkmaður, að með afbrigðum þótti. — Snemma bar á því, að hann bar fróðleiksþrá í brjósti og var hagyrðingur; engrar menntunar naut hann fremur en aðrir alþýðumenn á þeim tímum. fó lærði hann að skrifa, ef til vill af sjálfum sér. Bræður Guðmundar tveir, Ketill og Natan, voru líka hagyrðingar og taldir gáfumenn. Annars var þá fjöldi bagyrðinga í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslum; hjá flestum þeirra bar einna mest á níðkveðskap, sem þurfti helzt að vera mergjaður, ef nokkurs átti að þykja um vert; virðist svo sem þetta hafi verið »móður« þá. Oft mátti lítið út af bera til þess, að hagyrðingarnir sendu hver öðrum niðkviðlinga. Tók Guðmundur nokkurn þátt í því, en lagði það niður að mestu, er honum óx aldur og þroski. Natan Ketilsson, bróðir Guðmundar, reisti bú á Illugastöðum á Vatnsnesi og var myrtur á heimili sínu 14. mars 1828 af Friðrik Sigurðssyni frá Katadal og Agnesi, eins og segir í Natanssögu Brynjólfs frá Minnanúpi og i árbókum Espólins. Eftir lát Natans (84)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.