Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 89
fekk Guðmundur Illugastaði til ábúðar; reisti hann af nýju bæinn, sem brenndur hafði verið og bætti jörðina á margan hátt. Pá var hann nýkvæntur (31. dec. 1828) Auðbjörgu Jóelsdóttur, sem var 10 eða 11 árum yngri en hann. Var hún gervileg kona og hög á hendur, svo að orð var á gert. Einkennilegt var það um Guðmund, eins og fleiri ættmenn hans, að annaðhvort var hann draumspak- ur eða hann hafði þá dulargáfu að gruna, löngu áð- ur, óorðna hluti. Má þvi til sönnunar benda á vísu úr ljóðabréfi, er hann orkti til Natans, bróður síns, nokkuru fyrir dauða hans. Guðmundur bjó þá úti i Refasveit. Vísan er svo: »Vertu, frændi, var um þig, vonaðu eftir slysunum. Heima átt þú á höggstöðum, hætt við vigabrandinum«. í Natanssögu, sem áður er getið, er allskýr bend- ing um það, að Natan hafi haft hugboð um, hver verða mundu ævilok hans. Björn sýslumaður Blöndal spurði hann eitt sinn, hvort það væri satt, að hann vildi sig feigan. »Nei«, svaraði Natan; »eg vil eiga þig að til að veiða úlfa og refi, og þann munlu vinna, sem mér verður skæðastur«. Petla kom fram siðar. Mér er kunnugt um, að ýmsir af niðjum Guðmund- ar Ketilssonar hafa reynzt miklu berdreymnari en fóik er flest. Björn sýslumaðúr Blöndal prófaði morðmál Natans. Pau Friðrik og Agnes meðgengu glæpinn, og dæmdi hann þau til lífiáts. Sá dómur var staðfestur af yfir- rétti og hæstarétti. Skyldu þau hálshöggvin. Blöndal sýslumaður leitaði fyrir sér um mann til að vinna verkið, og var til þess heitið 100 ríkisdölum. Ein- hverjir gáfu sig fram til þess, sem sýslumaður gat ekki fellt sig við. Guðmundur Ketilsson hafði líka gefið kost á sér; valdi sýslumaður hann, en spurði þó, áður en aftakan fór fram, hvort honum gengi til (85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.