Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 91
skotið upp hjá honum, að hann gæti pá eins vel gert pað sjálfur. Hann tilkynnti sýslumanni, að hann gæfi kost á sér. En — Guðmundur var líka alvörumikill trúmaður; hann hugsar málið betur, og eftir pví sem iviðinn minnkar, finnur hann glögglegar, að hefndar- hugur er heiðinglegur. Kenningar Krists eru miklu feg- urri, að fyrirgefa óvinum sinum. Fyrir pessa umhugsun getur hann útrýmt öllum hefndarhug, ef hann ann- ars nokkurn tíma var til. — Hví afturkallaöi hann pá euki tilboð sitt? kynni einhver að spyrja. Mér virðist pví auðsvarað. Hann var svo mikill skapfestu- maður, að honum mundi hafa pótt pað litilmannlegt. Annað gat líka komið til greina. Gjaldið, sem heitið var fyrir aftökuna, gat hann skoðað sem blóðpen- inga, sem bezt væri varið einhverjum til líknar, eða m. ö. o. pað ætti að leggja í guðskistuna. Pessu gat hann ekki ráðið með öðru móti en pví að vinna verkið sjálfur. Af breytni hans má ráða, að svo hafi hann hugsað. Endurminníngar mínar. Eg var hér um bil 7 ára, pegar eg man fyrst eftir Guðmundi Ketilssyni, og 10 ára, pegar hann dó, 24. júní 1859. Samt er mér hann minnisstæðari en flestir aðrir, er eg sá á peim aldri. — Hann var meðal- maður að hæð og prekvaxinn, dökkur á hár og skegg; svipmikill og pungbúinn venjulega. Pegar hann kom til kirkju, hafði hann barðastóran hatt á höfði og lét börðin slúta; sá pá óglöggt í andlit honum. En pegar hann var kominn inn i stofu hjá föður mínum og hafði tekið ofan hattinn, kom í Ijós hátt enni og hvöss augu; varð pá svipurinn glaðlegur, eftir að samræður tókust með peim. Málrómurinn var skýr og dimmur, líkt og Bólu-Hjálmars; hljómfallið pungt og hægt, er hann fór með Ijóðmæli sín. Flutti hann pau með svo mikilli áherzlu, að peir urðu að hlusta, sem viðstaddir voru. Hann var kirkjurækinn (87)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.