Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 101
í eldhúsið, grípur pottinn af hlóðunum og hellir öllu á gólfið. Kom Auðbjörg að í þessu og bað guð að hjálpa honum að fara svo með kjötið og flotið, sem ætlað var lil páskanna; gleymdi hún pá, að hún sat enn í föstunni og skyldi pví nefna petta klauflax og afrás. Var Guðmundur pá glaður yfir sigrinum og kastaði fram vísu þessari: Sitja i föstu fyrir sér hét fegurst liljan spanga, en fleipraði bæði flot og kjöt á föstudaginn langa. Á síðari árum Guðmundar bjuggu á Ásbjarnarstöð- um Jón Oddsson og Rósa Jóelsdóttir. Var Rósa systir Auðbjargar á Illugastöðum. Voru pau mjög fátæk. Eina dóttur áttu pau, sem Guðrún hét. Fekk hún ætíð að vera á Illugastöðum ájólum og sumardaginn fyrsta. Sagði hún svo á efri árum sínum, að sér hefði pótt vænna um Illugastaðahjón en foreldra sína, hvað pá aðra. Guðmundur var fámæltur um vináttuj< sína og Gunnu litlu, eins og flest annað, en það varð ekki dulið, að ætíð gaf hann henni eitt- hvað, er hún kom í kynnisferð að Iliugastöðum. Eitt sinn lá í norðanhríðum fyrir jólin, svo að Gunna komjVekkFá Porláksmessu, eins og hún var vön, og á aöfangadaginn var hríðar-jagandi af norðri. Leið svo fram á daginn, og var fólkið á Illugastöðum orðið pví afhuga, að Gunna kæmi i þessu veðri. Guðmundur gekk um gólf, raulaði vísu og var pung- búinn. Leit hann öðru hvoru út um baðstofuglugg- ann, sem vissi i áttina til Gunnu. Loks í rökkur- byrjun[kom Jón Oddsson með poka á bakinu, en upp úr ponanum kom Gunna litla. Hófust þá brúnirn- ar Guðmundar, og kastaði hann pá fram vísu pessari; Pó að gjólan blási brýn, byrgi sól og freki pin, mörkin kjóla, kostum fín, kemur Jóla-Gunna mín. (97) 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.