Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 105
verður þvi 11. ár í tunglöld, þ. e. gyllinital 11, 6. árið f sólaröld en 12. ár i indiktiónisöld. Og á sama hátt 258. ár í páskaöid. Ari fróði segir í íslendingabók, aö árið 1120 hafi orðið aldamót. Ef 4713 er bætt við 1120, þá kemur út 5833; árið 1120 hefir því verið 5833. ár í ]úlianskri öld, og með því að deila í þessa tölu með 19 sést, að þá hefir verið 19. ár tunglaldar og ný tunglöld byrjað með nýári 1121, en Ari prestur hefir reiknað, að tunglöld byrjaði 28. ágústl120, og þess vegna talið þá aldamót, þ. e. tunglaldamót. En 1120 var 9. ár í sólaröld og 13. ár i indiktiónisöld. Sólaröld hin stœrri er 400 ár. Jón byskup Árnason fann þessa öld í nýja stýl, og mun hún að eins hafa verið notuð hér á landi. 28 ára öld notaði hann einnig og nefndi sólaröld hina minni, en upphaf henn- ar féll eigi á sama ár sem venjulegrar sólaraldar. 100 ára aldir í nýja stýl eru að því leyti frábrugðn- ar þeim öldum, sem hér hefir verið skýrt frá, að 4. hver öld er degi lengri en hinar aldirnar. Hún er 36525 dagar, en hinar 36524 dagar. Porkell Porkelsson. Veðurhæð. Vindurinn er lopt á hreyfingu. — Pví hraðara sem loptið streymir, því fastara gnýr það á allt, sem á vegi þess verður. Vér dæmum vindmagnið — veður- hæðina öðru nafni — eftir áhrifum á sjálfa oss og ýmsa hluti, er vér höfum fyrir augum. Ef fátt laus- legt bærist fyrir vindinum, nefnum vér hann logn, blæ eða andvara. Pegar bárur myndast á vatni og vindþytur heyrist, nefnum vér golu og kalda. Pegar (101)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.