Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 106
meir þyngir vindinn, svo að hann verður til óþæg- inda, teljum vér stinnings-kalda og strekking, en úr því að veðrið er orðið svo mikið, að til skemmda horfir, köllum vér hvassviðri, storm, rok, óstætt veð- ur o. s. frv. Slík nöfn á veðurhæðinni eru til á öll- um tungumálum. í veðurskey'um og veðurspám er orðin föst venja að gefa veðurhæðina til kynna í 13 stigum, sem annaðhvort eru táknuð með tölunum 0—12 eða nefnd með nafni. T. d. er 0 látið merkja logn en 12 óstætt veður, er oftast veldur stórskaða á sjó og landi. — Auðkenni þessara vindstiga eru fyrst ákveðin af Beaufort flotaforingja og miðuð við hraða og seglburð á herskipum eins og þau gerðust á fyrra helmingi i9. aldar. Vindhraðann má mæla með vindmælum, er sýna, hve marga metra loptstraumurinn berst áfram á sekúndu. Með því að mæla vindinn samtímis í vind- stigum á sama stað, má finna þann hraða, sem svar- ar til hvers vindstigs. — En þess ber að gæta, að mælirinn segir að eins til um vindhraðann á þeim stað, sem hann er settur; en maður, sem gizkar á veðurhæðina, getur farið eftir sýnilegum áhrifum vindarins á alla hluti, sem hann sér. Hann getur t. d. horft út um glugga á sjávaröldurnar og gizkað á veðurhæðina af þvi, hve miklar þær eru. Parf mikla aðgæzlu, þegar velja skal vindmæli stað, og er betra engan að hafa, heldur en léiegan eða vitlaust settan. Fer hér á eftir lýsing á áhrifum vindarins við hvert stig, bæði á sjó og landi, eftir þvi sem eg tel sanni næst. Vona eg, að það geti orðið mönnum til leiðbeiningar, ef þeir þurfa á því að halda að segja ákveðið um veðurhæð á tilteknum stað og stundu (t. d. þegar skip strandar). í veðurfregnum er vind- magnið oft tilgreint í tölum og því nauðsynlegt að vita, hvað þær þýða i raun og veru. O Logn (0—0.5 m). Spegilsléttur sjór. Reyk leggur beint upp. »Varla blaktir hár á höfði«. (102)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.