Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 109
miklu lægra en hlutfallslega fyrir Noróurálfustyrjöld- ina miklu, þegar gætt er þess, hve verð pappírs og prentunar er margfalt hærra, og allt að pví hálfu lægra en ódýrustu bækur, er samtímis hafa komið út. T. d. tekur ein blaðsiða af Almanaki jafnmikið lesmál sem ein blaðsíða í Skírni (rímtalið sjálft enn meira). í einu Almanaki er lesmálið helmingur af lesmáli Skírnis, eins og hann hefir verið hin síðari ár. Verð Almanaksins er 2 kr., en verð Skírnis geta menn séð aftan á kápu pess rits. Með fram vegna pessara vinsælda hefir stjórn fé- lagsins nú færzt pað í fang að auka bókaútgáfuna árlega, en jafnframt sér hún ekki annað fært en að hækka árstillög félagsmanna upp í 8 kr., og eru pó hlutföllin milli tillags og bóka peirra, er félagsmenn fá, mjög svipuð pví, sem verið hefir. Auk hinna föstu ársbóka, Andvara og Ahnanaks, }á félagsmenn nú 3 bœkur fgrir petla 8 króna árstillag. Þessar 3 bækur eru: 1. Síðari hluti Svefns og drauma eftir Dr. Björgu Porláksdóttur. Eins og kunnugt er, hefir höf. stundað nám í Parisarháskóla og víðar um lönd, enda naut hún styrks úr sjóði Hannesar Árnasonar, sem ætl- aður er til styrktar heimspekingum. í doktorsprófi pví, er höf. leysti af höndum í París, tjáist hún ein- mitt og haft hafa meðal annars draumspeki alla að aukanámi, svo að ætla má, að ekki sé á allra færi að deila við hana um pau cfni. 2. Síðari hluti ritsins í norðurveg eftir Vilhjálm Stefánsson. Höf. er víðkunnur af rannsóknum sínum um heimskautslöndin hið nyrðra. Margir telja pessa bók bezta rita hans. Félagið vildi gefa íslendingum kost á að kynnast pessum samlanda peirra nánara en af umtali einu, og liefir hann góðfúslega leyft fé- laginu að láta leggja út pessa bók eftir sig og birta á íslenzku. Mun mönnum eftir lesturinn pykja sem minni sæla sé í Suðurlöndum en hingað til hefir (105)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.