Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 112
Gömul liona (hefir fengið nýjar tennur): »Ja, til að tyggja með duga pær ekki, en hreint afbragð eru þær til að lesa með«. Brynki i Götu (við hreppstjóra, sem er að reyna að fá menn til pess að koma á bifreiðarvegi í sveit- ina): »Ja, satt er það; nógu eru pær góðar þessar bifreiðir að fara í á sinn hátt. Og eg hefi líka farið í bifreið einu sinni. Eg varð svo naumt fyrir i kaup- staðnum, að eg mátti til að taka bifreið heim. En það segi eg satt, að því sé eg eftir, meðan eg lifi. Fyrr meir með lest entust mér tæplega tveir pottar úr kaupstaðnum heim að Götu. En nú í bifreiðinni var eg með tönnunum að losa tappann úr kútnum, og viti menn, eg var kominn heim að Götu, áður en hann var laus!« Jói á Gili (í Tyrkjastríðinu): »F*að er ekki að sjá, að Tyrkir standi sig rétt vel í stríðinu því arna«. Kennarinn: »Nei, það er ekki von; kvenfólkið held- ur þeim eftir. Það verða of margar ekkjur eftir hvern hermann, sem fellur«. í ráði var að koma upp rafmagnsstöð í sveit einni og var rætt um það við efnamann, Jóhannes gamla á Hjöllum, í því skyni að fá hann til að leggja 500 krónur i fyrirtækið. — Jóhannes verður gramur af nýungum síðari tíma og segir: »Eg hefi nú lifað fjörutíu ár, áður en steinolian kom, og komst vel af með fífukveik og grútarkolu, og það get eg gert í fjörutíu ár enn, ef með þarf. Og hvernig fer ykkur annars að koma til hugar, að rafmagn geti farið upp brekkuna hjá mér, þar sem er svo bratt, að varla er hægt að reka upp kindur?« Nýkominn var talsími í prestsetur. Gamalli konu, sem verið hafði að heimsókn þar, sagðist svo frá, er (108)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.