Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 11
R O K IÍ U R
89
málamanna eru Borah, for-
maður utanríkismálanefndar
öldungadeildar þjóðþingsins,
Linthicum, formaður utanrík
ismálanefndar fulltrúadeildar
þjóðþingsins, Robinson öld-
ungadeiidarþingmaður og Hen-
ry T. Rainy fulltrúadeildar-
þingmaður, en báðir hinir síð-
astnefndu eru leiðtogar i þing-
flokki demókrata, sem hefir
eflst mjög að áhrifum að und-
anförnu. Öll Scripps-Howard-
hlöðin svo kölluðu, tuttugu og
fimm að tölu, vinna að því, að
Bandarikin viðurkenni ráð-
stjórnina. Ahrifamest þeirra
blaða er New York World
Telegram. — Astæðurnar til
þess, að viðhorfið er að breyt-
ast 1 Bandarikjunum í þessu
efni, eru aðallega þær, að síðan
Stalin tók við völdum liefir
verið lögð aðaláhersla á það af
ráðstjórninni, að vinna að inn-
anlandsframförum, en auk
þess hafa Rússar gert vináttu-
samninga við flest nágranna-
ríki sín. Þá hefir það eigi minni
áhrif, að horfur eru á þvi, að
viðskifti milli Bandaríkjanna
og Rússa aukist afar mikið,
þegar viðurkenningin liefst
fram. Auk þess ber að geta um
það, að viðskifti flestra þjóða
við Bandarikin hafa minkað um
30—50% kreppuárin, • en við-
skiftin við Rússa hafa aukist.
Rússar keyptu af Bandaríkjun-
um fyrir 89 miljónir dollara
1929, 111 miljónir dollara 1930
og fyrir 103 miljónir dollara
árið sem leið, en það var afar
slæmt viðskiftaár. Loks kann
það að hafa nokkur áhrif á
ameríska stjórnmálamenn, að
hugsanlegt er, að til samvinnu
milli Bandaríkjanna og Rúss-
lands geti komið gegn Japan.
Bókaútgáfa í Bretlandi.
—o—
Opinberar skýrslur um á-
stand iðnaðanna í landinu hafa
leitt í ljós, að þrátt fyrir krepp-
una og erfiða líma, heldur
bókaútgáfa í Bretlandi áfram
að blómgast eftir sem áður, og
í raun og veru er þessi atvinnu-
grein í stöðugri framför. Aldrei
nokkuru sinni hefir verið gefið
eins mikið út af bókum í Bret-
landi og á síðari árum og óhætt
mun að fullyrða, að aldrei hafi
verið vandað betur til bókaút-
gáfu í landinu en nú. Af aukinni
mentun hefir leitt, að þeim
fjölgar stöðugt sem lesa bækur.
Flestar borgir og bæir liafa al-
menningsbókasöfn og auk þess
er fjöldi bókasafna, sem eru
eign félaga og einstaklinga.
Bókamarkaðurinn eykst stöð-
ug't. Á fyrsta fjórðungi yfir-