Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 11

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 11
R O K IÍ U R 89 málamanna eru Borah, for- maður utanríkismálanefndar öldungadeildar þjóðþingsins, Linthicum, formaður utanrík ismálanefndar fulltrúadeildar þjóðþingsins, Robinson öld- ungadeiidarþingmaður og Hen- ry T. Rainy fulltrúadeildar- þingmaður, en báðir hinir síð- astnefndu eru leiðtogar i þing- flokki demókrata, sem hefir eflst mjög að áhrifum að und- anförnu. Öll Scripps-Howard- hlöðin svo kölluðu, tuttugu og fimm að tölu, vinna að því, að Bandarikin viðurkenni ráð- stjórnina. Ahrifamest þeirra blaða er New York World Telegram. — Astæðurnar til þess, að viðhorfið er að breyt- ast 1 Bandarikjunum í þessu efni, eru aðallega þær, að síðan Stalin tók við völdum liefir verið lögð aðaláhersla á það af ráðstjórninni, að vinna að inn- anlandsframförum, en auk þess hafa Rússar gert vináttu- samninga við flest nágranna- ríki sín. Þá hefir það eigi minni áhrif, að horfur eru á þvi, að viðskifti milli Bandaríkjanna og Rússa aukist afar mikið, þegar viðurkenningin liefst fram. Auk þess ber að geta um það, að viðskifti flestra þjóða við Bandarikin hafa minkað um 30—50% kreppuárin, • en við- skiftin við Rússa hafa aukist. Rússar keyptu af Bandaríkjun- um fyrir 89 miljónir dollara 1929, 111 miljónir dollara 1930 og fyrir 103 miljónir dollara árið sem leið, en það var afar slæmt viðskiftaár. Loks kann það að hafa nokkur áhrif á ameríska stjórnmálamenn, að hugsanlegt er, að til samvinnu milli Bandaríkjanna og Rúss- lands geti komið gegn Japan. Bókaútgáfa í Bretlandi. —o— Opinberar skýrslur um á- stand iðnaðanna í landinu hafa leitt í ljós, að þrátt fyrir krepp- una og erfiða líma, heldur bókaútgáfa í Bretlandi áfram að blómgast eftir sem áður, og í raun og veru er þessi atvinnu- grein í stöðugri framför. Aldrei nokkuru sinni hefir verið gefið eins mikið út af bókum í Bret- landi og á síðari árum og óhætt mun að fullyrða, að aldrei hafi verið vandað betur til bókaút- gáfu í landinu en nú. Af aukinni mentun hefir leitt, að þeim fjölgar stöðugt sem lesa bækur. Flestar borgir og bæir liafa al- menningsbókasöfn og auk þess er fjöldi bókasafna, sem eru eign félaga og einstaklinga. Bókamarkaðurinn eykst stöð- ug't. Á fyrsta fjórðungi yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.