Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 70

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 70
148 R Q K K U R „I nafni hcilagrar þrenningar, slatt upp, þú liinn dauði!“ Þessi orð þrítók liann, en ekki reis upp konungssonurinn að lield- ur; liann bærði ekki á sér. Þá kallaði Glensbróðir aftur upp sömu orðin og fór á sömu leið. „Statlu upp, drengur góður“, sagði hann, „eða þú hefir verra af.“ En rétt i því liann mælti þetta, kom Sankti Pétur inn um gluggann og sagði: „Hvað hefir þú, guðlausi maður, hér fyri r stafni? Hvern- ig á hinn dauði að rísa upp, þcgar þú hefir komið öllum beinum hans á rugling?“ „Eg gerði það eins vel og eg gat, elsku bróðir!“, svaraði Glensbróðir. „Eg ætla nú saml að hjálpa þér i vandræðum þinum“, sagði Sankti Pétur, „en það læt eg þig vita, að ef þú tekur upp á slíku, þá mun það þér til ógæfu verða; ekki máttu heldur setja neitt upp eða þiggja neitt af konunginum í launa skyni.“ Að svo mæltu raðaði Sankti Pétur beinunum eins og þau áttu að vera og mælti þrisvar sinnum: „I nafni heilagrar þrenning- ar, statt upp, þú hinn dauði!“ Og sjá, kóngssonurinn stóð upp alheill og jafnfríður og hann hafði áður verið. Eftir það fór Sankti Pétur út um gluggann aftur, en Glensbróðir þótti vænt um, að svo vel liafði ræst úr, en blóðsárnaði þó um leið, að hann skyldi ekki mega heimta borgun: „Eg skil ekki“, hugsaði hann með sér, „livaða rækarls mein- lokur eru í liausnum á honum, það, sem liann gefur með ann- ari hendinni, það tekur hann með hinni. Það er ekki nokk- urt vit í öðru eins.“ Konungur bauð nú Glens- bróður að launum livað sem hann vildi, en hann þorði eng- in laun að þiggja. Samt lét hann konung einhvern veginn ráða í vilja sinn, svo að hann lét fylla malpoka lians með gulli, og þar með fór Glensbróðir af stað. Þegar hann kom út, stóð Sanlcti Pétur við liliðið og mælti: „Sér er livað; þú ert ljóti maðurinn, eg bannaði þér að þig'gja minstu ögn, og nú kem- urðu með malpokann fullan af gulli.“ „Hvað get eg að því gert?“, svaraði Glensbróðir, „þegar það er látið í liann handa mér?“ „Það segi eg þér nú fyrir satt“, mælti Sankti Pétur, „að ef þú brallar slikt í annað sinn, þá mun þér illa farnast.“ „Vertu óhræddur um það,“ sagði Glensbróðir, „nú hef eg nóg gull. Það er ekki hætt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.