Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 105
R 0 Iv K U R
183
Ut af þessu seg'ir Berliner
Tageblatt, að leiðtogar Naziste
hvetji þá augsýnilega til of-
beldis- og hryðjuverka, og
bráðlega muni reka að því, að
leiðtogarnir fái ekkert við
menn sína ráðið.
Blað kommúnista Berlin am
Montag, spáir því, að Vilhjálm-
ur fvrv. keisari muni bráðlega
koma til Þýskalands, og' muni
að líkindum setjast að i Hohen-
fetshöll, skamt frá Coburg.
Segir blaðið, að Nazistar eigi
í samningum við Vilhjálm.
Þótt von Papen eig'i vfir
höfði sér vantraust, er ríkis-
þingið kemur saman, er ríkis-
stjórnin að undirbúa lán-veit-
ingar til iðnaðanna, með það
fyrir augum, að ráða bót á
atvinnuleysinu i Iandinu.“
Viðskifti
Rússa og Bandaríkjamanna.
Samkvæmt skýrslum Am-
torg viðskiftafélagsins, sem
annast vörukaup fyrir Rússa í
Bandarikjunum, lceyptu Rússar
af Bandaríkjamönnum á fyrra
misseri yfirstandanda árs fyrir
5,549,000 dollara, en á sama
tima í fyrra fyrir 40,593,000
dollara, en á sama tíma 1930
fyrir 42,099,000. Viðskiftin liafa
farið minkandi, segir i skýrsl-
unum, aðallega vegna þess, að
það er miklu meiri erfiðleikum
bundið fvrir Rússa að fá hent-
ug lánskjör í Bandaríkjunum
en Evrópulöndum.
Byltingartilraun
einveldissinna á Spáni.
—o—
Spánverskir einveldissinnar
gerðu tilraun til þess þ. 10.
ágúst, eins og kunnugt er orð-
ið af skeytum þeim, sem liing-
að bárust, að brjótast til valda.
Frá byltingartilraun þessari
er skýrt á þessa leið í enskum
blöðum í símskeytum frá Madr-
id.
„Spánverskir einveldissinn-
ar gerðu tilraun til þess í dag
(þ. e. 10. ág'úst) að brjótast til
valda í Madrid og' á fleiri stöð-
um í landinu. Tilraun þeirra
fór út um þúfur i höfuðborg
landsins, og þeim tókst ekki
að vinna herinn á sitt band, en
í Sevilla hefir þeim orðið.
nokkuð ágengt, og þar blaktir
fáni þeirra, er þetta er símað.
En stjórn hins spánverska
lýðveldis hefir gert sínar ráð-
stafanir til þess að dvöl þeirra