Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 18
96
R ö K K U R
svo vel sem skyldi hið aukna
f'relsi, en. starfsemi breskra
kvenfélaga mun sennilega sann-
færa flesta um, að slíkir dómar
hafa sjaldnast við neitt að styðj-
ast, því liið gagnstæða er rétt,
að yfirleitt hafa breskar konur
notað aukið frelsi sitt eins vel
og á verður kosið.
Bréf frá Kína.
—o—
Siðari uppskeran hrást að
mestu leyti í fyrra, en meira
þurfti ekki til þess að hér yrði
hungursneyð. Þar við bættust
svo óeirðirnar i vetur. 10—20
þúsundir ræningja óðu um hér-
aðið og gerðu sér far um að
eyðileggja alla matvöru, svo
hermönnunum veitti eftirsókn-
in sem allra erfiðust.
Þetta gerðist i februarmán-
uði. Og síðan hafa mörg hundr-
uð heimilislausar fjölskyldur
reikað hér á milli bæja og
þorpa. Enn þá liafa þó ekki
verið gerðar neinar ráðstafan-
ir til þess, að firrast almenn
vandræði; tvennar skiljanlegar
ástæður eru fyrir því: Ivinversk
yfirvöld gefa sig ógjarna að
öðrum verkefnum en þeim, er
bersýnilega hafa nokkurn pen-
ingahagnað í för með sér. Og
alþýðan hefir aldrei vanist á að
sinna líknarstarfi.
Það verður ekki ofsögum
sagt um það, hvað fólk leggur
sér til munns, þegar liungrið
sverfur að. — Snemma var far-
ið að drýgja matinn með mold
og barkarmulningi, allskonar
grösum og trjárótum. Skepn-
um og alifuglum er búið að
farga fyrir löng'u; þá kemur
röðin að áhöldum, húsgögnum
og fatnaði. Þetta bera menn á
bakinu til fjarliggjandi bæja og
þorpa, og selja fvrir einhverja
smámuni. Peningunum er auð-
vitað varið til að kaupa ódýrar
og skemdar matvörur. Að lok-
um fer fólkið að rífa húsin yfir
höfðinu á sér, viði og þakstein
er ef til vill hægt að selja. En
lítið verður þó úr þessu öllu
saman: Á sölutorgunum er fult
fyrir af allskonar skrani, sem
altaf er að lækka í verði og auk-
ast. En matvaran verður fáséð-
ari dag frá degi og er gulls
gildi.
Þorpin leggjast í eyði hvert á
fætur öðru. Beiningamenn
standa fyrir hvers manns dyr-
um og hrópa: „Kolien, Kolien
ba-a, gi go fú-a-a!“ (þ .e. mis-
kunnið, miskunnið, gefið ölm-
usu!)
Verðgang'ur hefir eiginlega alt-
af verið „atvinnuvegur“ auðnu-
leysingjanna i Kína. Til þessa