Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 18

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 18
96 R ö K K U R svo vel sem skyldi hið aukna f'relsi, en. starfsemi breskra kvenfélaga mun sennilega sann- færa flesta um, að slíkir dómar hafa sjaldnast við neitt að styðj- ast, því liið gagnstæða er rétt, að yfirleitt hafa breskar konur notað aukið frelsi sitt eins vel og á verður kosið. Bréf frá Kína. —o— Siðari uppskeran hrást að mestu leyti í fyrra, en meira þurfti ekki til þess að hér yrði hungursneyð. Þar við bættust svo óeirðirnar i vetur. 10—20 þúsundir ræningja óðu um hér- aðið og gerðu sér far um að eyðileggja alla matvöru, svo hermönnunum veitti eftirsókn- in sem allra erfiðust. Þetta gerðist i februarmán- uði. Og síðan hafa mörg hundr- uð heimilislausar fjölskyldur reikað hér á milli bæja og þorpa. Enn þá liafa þó ekki verið gerðar neinar ráðstafan- ir til þess, að firrast almenn vandræði; tvennar skiljanlegar ástæður eru fyrir því: Ivinversk yfirvöld gefa sig ógjarna að öðrum verkefnum en þeim, er bersýnilega hafa nokkurn pen- ingahagnað í för með sér. Og alþýðan hefir aldrei vanist á að sinna líknarstarfi. Það verður ekki ofsögum sagt um það, hvað fólk leggur sér til munns, þegar liungrið sverfur að. — Snemma var far- ið að drýgja matinn með mold og barkarmulningi, allskonar grösum og trjárótum. Skepn- um og alifuglum er búið að farga fyrir löng'u; þá kemur röðin að áhöldum, húsgögnum og fatnaði. Þetta bera menn á bakinu til fjarliggjandi bæja og þorpa, og selja fvrir einhverja smámuni. Peningunum er auð- vitað varið til að kaupa ódýrar og skemdar matvörur. Að lok- um fer fólkið að rífa húsin yfir höfðinu á sér, viði og þakstein er ef til vill hægt að selja. En lítið verður þó úr þessu öllu saman: Á sölutorgunum er fult fyrir af allskonar skrani, sem altaf er að lækka í verði og auk- ast. En matvaran verður fáséð- ari dag frá degi og er gulls gildi. Þorpin leggjast í eyði hvert á fætur öðru. Beiningamenn standa fyrir hvers manns dyr- um og hrópa: „Kolien, Kolien ba-a, gi go fú-a-a!“ (þ .e. mis- kunnið, miskunnið, gefið ölm- usu!) Verðgang'ur hefir eiginlega alt- af verið „atvinnuvegur“ auðnu- leysingjanna i Kína. Til þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.