Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 107
R 0 K Iv U R
185
stjórninni aðvart, og áðnr en
byltingartilraunin hófst, var
búið að setja öflugan liervörð
i nánd við stjórnarbyggingarn-
ar og fleiri opinberar bygging-
ar. Brynvarðar bifreiðir voru
og til taks. .
Uppreistarmenn lögðu fyrst
leið sína til póstbússins. Nokk-
urir uppgjafaforingjar úr
liernum gengu inn i húsið og
skipuðu varðmönnum þeim,
sem þar voru, að vekja vfir-
foringja sinn og vílcja úr liús-
inu. Varðmennirnir svöruðu
þessu á þann hátt, að þeir
gripu byssur sínar og miðuðu
þeim á yfirforingjana. Um
fimtíu uppreistarmanna kom-
ust inn í bygginguna, en eigi
tókst þeim að kúga varðmenn-
ina. Barst varðmönnunum
brátt liðsauki. Uppreistarmenn
voru handteknir bardagalaust.
Um sama leyti gerðu 200—
300 sjálfboðaliðar tilraun til
að ráðast inn i skrifstofur lier-
málaráðuneytisins. Fyrir því
liði voru líka uppgjafa-vfir-
foringjar. Lögreglulið óð þá út
úr búsinu, vopnað rifflum, og
var fyrir því Menedez lög-
reglustjóri. Lögregluliðið liafði
og vélbyssur við hendina. Upp-
reistarmenn hófu þegar skot-
bríð á lögregluliðið, sem svar-
aði í sömu mynt, og liljóp brátt
flótti í lið uppreistarmanna.
Sex menn biðu iiana i orust-
unni, en um tuttugu særðust.
Lögregluliðið rak flóttann og
handtók marga uppreistar-
menn.
Nokkrir flóttamenn leituðu
skjóls i búsi ræðismannsins frá
Kúbu. Á meðal þeirra var einn
fyrverandi hershöfðingi, þrir
fyrrum liátt settir yfirforingj-
ar, sonur liertoga nokkurs o. fi.
Á meðal hinna handteknu var
Cavalcanti, einn af bestu vin-
um Alfonso uppgjafakonungs,
Gobet liershöfðingi, til skams
tima herráðsforingi lýðveldis-
bersins, og herforingjarnir Fer-
nandes, Gonzales og Garrasco.
Fullvíst er, að riddaraliðs-
sveit, sem liafði aðalbækistöð
skamt frá Madrid, í Cetuan las
Victoras, ætlaði að snúast á
sveif með uppreistarmönnum
og var komin af stað á leið til
húss þess, sem liermálaráðu-
neytið hefir aðsetur sitt i. En
herdeildin kom of seint, — og
þegar hún varð þess vör, að
uppreistarmenn höfðu þegar
beðið ósigur, sneri hún þegar
við.
Almenningur er heiftþrung-
inn í garð uppreistarmanna,
sem án efa ætluðu sér að koma
Alfonso að völdum aftur. Þeg-
ar i morgun kom sendinefnd
verkamanna á fund Azana for-
sætisráðherra og krafðist þess,