Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 103
R Ö K K U R
181
Þá verður eigi nema um
tvent að ræða. Annaðhvort
verður þing' rofið og efnt til
nýrra kosninga, eða von Papen
Týfur þing, án þess að boða
nýjar kosningar, m. ö. o. liann
tekur sér einræðisvakl. Og það
er langtum líklegra, að hann
velji seinni kostinn. Úrslit í
nýjum kosningum yrðu senni-
lega svipuð og í kosningunum
í sumar.
Blaðið Kölnische Zeitung
segir, að miðflokkurinn sé enn
að vinna að myndun sam-
steypustjórnar með Nazistum.
í opinberri tilkynningu um
viðræður Hindenhurgs forseta
og Hitlers var vikið að því, að
fvrir þingkosningarnar hefði
Hitler lofað því að.styðja j)jóð-
stjórn, ef mvnduð væri, er nyti
trausts ríkisforsetans. Blaðið
Frankfurter Zeitung segir í
dag, að Hindenburg hafi mint
Hitler á þetta hátíðlega loforð.
En hlaðið bætir því við, að Hit
ler sé eigi maður, sem standi
við orð sin. Blað þetta heldur,
að Hitler sé verkfæri í hönd-
um annara leiðtoga Nazistaj
hann sé enginn maður til þess
að fara eftir sinni eigin sann-
færingu.
Ýms hlöð húast við j)vi, að
þangað til þingfundir byrji,
verði unnið að því að ná sam-
komulagi um mvndun þing-
ræðisstjórnar. Kölnische Zei-
tung segir m. a.: „Ef Hitler
slakar á kröfum sínum og sam-
ræmir þær stjórnarskránni, má
vera, að rikisforsetinn fái
meira traust á honum. Mætti
])á takast að mvnda þingræðis-
lega stjórn með þátttöku Naz-
ista.“
Alt er nú með kyrrum kjör-
um í landinu, þar sem til
spyrst, einnig í Berlín. Mælt er,
að Roehm, höfuðsmaður árás-
arliðs Nazista, hafi gefið liðinu
átta daga leyfi. Er þess getið
til, að orsökin sé sú, að breyt- "
inga sé að vænta á fyrirætlun-
um Nazista.“
Þ. 15. ágúst er símað frá Ber-
lín: „Flins og nú horfir, er fyr-
irsjáanlegt, að von Papen fái
aðeins stuðning 50 þingmanna
af 607, er sæti eiga á ríkis-
þinginu. Er fullvrt í Berlín í
dag, að ríkisstjórnin hafi í
liuga áform um að rjúfa þing
þegar nú í mánaðarlokin. Yerði
því næst gengið til kosninga
um alt Þýskaland á ný, ekki
til ríkisþingskosninga, heldur
til |)ess að kjósa fulltrúa, er
taki sér fyrir hendur endur-
skoðun stjórnarskrárinnar.
Sumir ætla, að von Papen
mun biðjast lausnar, að aflok-
inni atkvæðagreiðslu um van-
trauststillöguna, sem Nazistar
l>eri fram. Hindenhurg feli þá