Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 97
R O K K U R
175
tjón varð eigi af. Sprengjutil-
ræði voru og framin í Görlitz
°g á fleiri stöðum.
Nazistar liafa, að sögn, mik-
inn liðssafnað í nánd við Ber-
lín. Ætla margir, að ]iað liafi
skotið von Papen skelk i
bringu, en eigi að síður kveðst
haun eigi óttast Nazista. Rikis-
stjórnin liafi ráð þeirra í hendi
sér.“
Daginn eftir, þ. 11. ágúst, er
símað frá Berlín:
„von Gayl innanríkismála-
ráðlierra liefir lýst yfir því, að
hreytt verði stjórnarskránni,
en von Gavl er, sem kunnugt
er, einveldissinni. En jafn-
framt halda Fascistar (Nazist-
ar) til streitu kröfum sínum,
að Hitler verði útnefndur
kanslari, og að sögn er mið-
flokkurinn nú lilyntur kröfum
þessum. Tveir miðflokksmenn,
Joos og Bolz, hafa gengið á
fund von Papen, og krafist
þess, að Hitler væri fengin
völdin í hendur, en von Papen
segði af sér, þvi að hann og
stjórn hans hefði eigi stuðning
ríkisþingsins. Er fultyrt, að
]>eir hafi lýst yfir því, að mið-
flokkurinn væri reiðubúinn til
þess að taka þátt í myndun
nýrrar stjórnar, til þess að
koma í veg fyrir einræðis-
stjórn og tryg'gja með því, að
stjórnarskráin væri eigi rofin.
Hins vegar j'rði Hitler að gang-
ast undir það, áður en liann
fengi völd i liendur, að virða
stjórnarskrána og' rétt þings-
ins. Sameinaðir hefði Nazistar
og miðflokksmenn meiri hluta
á þingi. Miðflokkurinn liefir
liorn í síðu von Papens, vegna
þeirrar þátttöku, sem liann
átti i þvi, að steypa undan
Bruning-stjórninni. Hins vegar
er mjög óvíst, að Hitler liirði
um að þiggja tilljoð miðflokks-
manna. Samvinnu þeirra hafa
þeir liafnað til þessa.
Hitler gengur ef til vill fyrir
Hindenburg á morgun, en verð-
ur sennilega fræddur á því, að
honum verði ekki fengið
kanslaraembættið í liendur, en
von Papen sé reiðubúinn til
þess að taka nokkura Nazista
í stjórnina. Hitler liefir í raun-
inni þegar svarað í flokksblaði
sínu Angriff: „Hinir hroka-
fullu stjórnarherrar halda enn
að vér munum sætta oss við að
fá minniháttar ráðherrastöður
og verða litlu ráðandi um
stjórn landsins. Slíkt kennir
ekki til mála. Annaðhvort
verður Ilitler útnefndur kansl-
ari eða vér munum skipa oss í
andstöðu gegn ríkisstjórninni.“
Weimar-stjórnarskráin er 13
ára í dag. 1 ræðu sinni á ríkis-
þinginu i dag tók von Papen
þannig til orða, að liann heindi