Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 97

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 97
R O K K U R 175 tjón varð eigi af. Sprengjutil- ræði voru og framin í Görlitz °g á fleiri stöðum. Nazistar liafa, að sögn, mik- inn liðssafnað í nánd við Ber- lín. Ætla margir, að ]iað liafi skotið von Papen skelk i bringu, en eigi að síður kveðst haun eigi óttast Nazista. Rikis- stjórnin liafi ráð þeirra í hendi sér.“ Daginn eftir, þ. 11. ágúst, er símað frá Berlín: „von Gayl innanríkismála- ráðlierra liefir lýst yfir því, að hreytt verði stjórnarskránni, en von Gavl er, sem kunnugt er, einveldissinni. En jafn- framt halda Fascistar (Nazist- ar) til streitu kröfum sínum, að Hitler verði útnefndur kanslari, og að sögn er mið- flokkurinn nú lilyntur kröfum þessum. Tveir miðflokksmenn, Joos og Bolz, hafa gengið á fund von Papen, og krafist þess, að Hitler væri fengin völdin í hendur, en von Papen segði af sér, þvi að hann og stjórn hans hefði eigi stuðning ríkisþingsins. Er fultyrt, að ]>eir hafi lýst yfir því, að mið- flokkurinn væri reiðubúinn til þess að taka þátt í myndun nýrrar stjórnar, til þess að koma í veg fyrir einræðis- stjórn og tryg'gja með því, að stjórnarskráin væri eigi rofin. Hins vegar j'rði Hitler að gang- ast undir það, áður en liann fengi völd i liendur, að virða stjórnarskrána og' rétt þings- ins. Sameinaðir hefði Nazistar og miðflokksmenn meiri hluta á þingi. Miðflokkurinn liefir liorn í síðu von Papens, vegna þeirrar þátttöku, sem liann átti i þvi, að steypa undan Bruning-stjórninni. Hins vegar er mjög óvíst, að Hitler liirði um að þiggja tilljoð miðflokks- manna. Samvinnu þeirra hafa þeir liafnað til þessa. Hitler gengur ef til vill fyrir Hindenburg á morgun, en verð- ur sennilega fræddur á því, að honum verði ekki fengið kanslaraembættið í liendur, en von Papen sé reiðubúinn til þess að taka nokkura Nazista í stjórnina. Hitler liefir í raun- inni þegar svarað í flokksblaði sínu Angriff: „Hinir hroka- fullu stjórnarherrar halda enn að vér munum sætta oss við að fá minniháttar ráðherrastöður og verða litlu ráðandi um stjórn landsins. Slíkt kennir ekki til mála. Annaðhvort verður Ilitler útnefndur kansl- ari eða vér munum skipa oss í andstöðu gegn ríkisstjórninni.“ Weimar-stjórnarskráin er 13 ára í dag. 1 ræðu sinni á ríkis- þinginu i dag tók von Papen þannig til orða, að liann heindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.