Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 136

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 136
211 R Ö K K U R menn á skipiö og keypt sitthvaö, sem þurfti til þess að ferðbúa skip- ið. Dantés setti Jacopo að eins eitt skilyrði, þ. e. að hann sigldi skip- inu þegar í stað, er hann væri ferð- búinn, til Marseille, og spyrðist þar fyrir um gamlan mann, Louis Dantés að nafni, sem átt hafði heima i Al- lées de Meillan, en einnig átti hann að leita fregna af ungri katalonskri stúlku, sem Mercédes hét, og átt hafði heima í þorpi Kataloníu- manna. Eins og geta má nærri, veittist Ja- copo erfitt að átta sig á þessu. Dan- tés sagði honum, að hann hefði tekið það í sig í kenjakasti, að gerast sjó- maður og í blóra við ættingja sína, sem eigi vildu leggja honum til eins mikið fé og hann þóttist þurfa að hafa handa milli. Hinsvegar hefði hann fengið tilkynningu um það, er hann kom til Leghorn, að sér hefði hlotnast mikill arfur. Föðurbróðir hans, sem látinn var, hafði arfleitt hann að öllum eigum sínum. Þekk- ing og framkoma Dantésar hafði þeg- ar við fyrstu kynni leitt í ljós fyrir Jacopo yfirburði hans. Efaðist hann því elcki um, að Dantés væri af tign- um ættum, og að hann hefði satt að mæla. Ráðningartímabil Dantésar á „La Jeune Amélie“ var nú útrunnið og tilkvnti hann skipstjóranum, að hann hefði ekki í hyggju að verða áfram á skipinu. Skipstjórinn reyndi með ýmsum fortölum að fá Dantés til þess að vera kyrran á skipinu, en er hann heyrði söguna um arf- inn, sá hann að tilgangslaust mundi að halda þvi áfram. Árla næsta morguns dró Jacopo upp segl á skútu sinni og lagði a£ stað áleiðis til Marseille. Lagði Dan- tés svo fyrir, að þeir skyldu hittast aftur á Monte Christo. Þegar skip Jacopo var komið út úr höfninni, fór Dantés út á „La Jeune Amélie“ til þess að kveðja félaga sina. Kvaddi hann hvern og einn með góðum gjöfum og þökkuðu þeir honum allir vel, og óskuðu hon- um allra heilla. Skipstjóranum hét hann að skrifa, er hann hefði ráðið með sér hvaða ákvarðanir hann tæki um framtíðarstörf. Þegar nú Dantés hafði kvatt fé- laga sína, fór hann sem leið liggur til Geniia. Er hann kom þangað, var verið að reyna nýsmiðaða, litla snekkju, sem sniíðuð hafði verið að beiðni Englendings nokkurs, er haft hafði fregnir af því, að skipa- smiðir í Genúa væri öllum fremri í sinni grein í Miðjarðarhafslöndum. Lék honum hugur á að eignast lysti- snekkju, er bæri verklegri kunnáttu þeirra vitni. Hafði svo um samist, að hann greiddi 40.000 lifrur fyrir snekkjuna. Dantés leist vel á skipið og bauð skipasmiðnum 60.000 lífrur fyrir hana, að því tilskildu, að snekkjan væri sér afhent tafarlaust. Englendingurinn var um þessar mundir á ferðalagi í Sviss, og var hans eigi von þaðan fyrr en að þremur vikum eða mánuði liðnum. Bjóst skipasmiðurinn við að geta lokið smíði annarar snekkju, áður en Englendingurinn kæmi aftur, og ákvað því að gera kaup við Dantés. Fóru þeir nú, Dantés og eigandi snekkjunnar, til hiiss Gyðings nokk- urs. En er þangað kom, fóru þeir Gyðingurinn og Dantés, inn í bak- herbergi nokkurt. Þegar þeir komu aftur inn til eiganda snekkjunnar, afhenti Gyðingurinn honum 60.000 lífrur. Skipasmiðurinn bauðst nú til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.