Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 117
R Ö K K U R
195
Blimdi Jíiaðuriun og drengur-
inn fjarlægjasl of ur liægt; kerl-
ingin iiorfir á eftir þeim, þurk-
ar sér um augun og' tautar fyr-
ii munni sér:
— Æ, INlalpocado! Níu ára og
farinn að vinna fvrir sér! ...
Lofaður sé guð 3
Þórh. Þorg. þýddi.
Tíljetbúar og Kíiiverjar.
A undanförnum mánuSum
hafa deilumál Kínverja og
Japana vakið svo mikla at-
livgli í heiminum, að þvi hefir
ekki verið mikill gaumur gef-
inn i heimsblöðunum, að í raun
og veru eiga Kína og Tibet í
ófriði, á hinum fjarlægu landa-
niærum Szechwanfylkis. Bar-
dagar hafa verið liáðir að
kalla stöðugt um allmargra
vikna skeið, og litlar horfur
eru á, að ófriðinum muni linna
i hráð. Kínverjar segja, að lier-
sveitir frá Tibet liafi verið að
vhbast upp á liersveitir Kín-
verja á þessum slóðum alt frá
].ví í marsmánuði síðastliðn-
Um. Ilalda Kínverjar því fram,
að Tíbet-liðið hafi að óvörum
ráðist á Tsinghai-herdeildina
kínversku við Yushu. Kín-
verska lierstjórnin sendi liðs-
auka til Tsinghai og Pengku,
en báðar þessar stöðvar eru
nálægt Yushu og taldar mikil-
vægar frá hernaðarlegu sjón-
armiði. En Tíbetbúar sendu
einnig' liðsauka sinum lier. Og
fvrir skömmu sendu kinversku
lieiwaldarnir i Szechwan l.eiðni
til kínversku ríkisstjórnarinn-
ar um meiri liðsauka. Mest
hefir verið barist í nánd við
borgirnar Kanze og Chanhua,
og hafa þær ýmist verið i hönd-
um Kínverja eða Tíbet-liðsins.
Eigi er að fullu ljóst Iiver er
orsök ófriðarins, en talið er að
óháðir hervaldar í Tíbet og
Kína vilji ná völdum á allstóru
svæði á þessum slóðurn, til
þess að skattleggja íbúana. Yu
er hershöfðingi sá nefndur,
sem hefir það hlutverk með
böndum að verja Szechwan-
landamærin. Hefir liann nú vel
æft lið og kveðst munú koma
í veg fyrir, að Tíbetbúar nái í
sinar hendur til fullnustu
nokkurri spildu af kínversku
landi. — Tíbetbúar og Kínverj-
ar eru óvinir frá fornu fari og
Tíbetbúar hafa verið liáðir
Kínverjum. Að afstaðinni
stjórnarbvltingunni 1911 ráku
Tíbetbúar kínversku herdeild-
irnar, er þá voru í Tíbet, á
brott úr landinu. Frá þeim
tíma liafa Tíhetbúar og Kín-
verjar oft liáð vopnaviðskifti,
13*