Rökkur - 01.12.1932, Síða 117

Rökkur - 01.12.1932, Síða 117
R Ö K K U R 195 Blimdi Jíiaðuriun og drengur- inn fjarlægjasl of ur liægt; kerl- ingin iiorfir á eftir þeim, þurk- ar sér um augun og' tautar fyr- ii munni sér: — Æ, INlalpocado! Níu ára og farinn að vinna fvrir sér! ... Lofaður sé guð 3 Þórh. Þorg. þýddi. Tíljetbúar og Kíiiverjar. A undanförnum mánuSum hafa deilumál Kínverja og Japana vakið svo mikla at- livgli í heiminum, að þvi hefir ekki verið mikill gaumur gef- inn i heimsblöðunum, að í raun og veru eiga Kína og Tibet í ófriði, á hinum fjarlægu landa- niærum Szechwanfylkis. Bar- dagar hafa verið liáðir að kalla stöðugt um allmargra vikna skeið, og litlar horfur eru á, að ófriðinum muni linna i hráð. Kínverjar segja, að lier- sveitir frá Tibet liafi verið að vhbast upp á liersveitir Kín- verja á þessum slóðum alt frá ].ví í marsmánuði síðastliðn- Um. Ilalda Kínverjar því fram, að Tíbet-liðið hafi að óvörum ráðist á Tsinghai-herdeildina kínversku við Yushu. Kín- verska lierstjórnin sendi liðs- auka til Tsinghai og Pengku, en báðar þessar stöðvar eru nálægt Yushu og taldar mikil- vægar frá hernaðarlegu sjón- armiði. En Tíbetbúar sendu einnig' liðsauka sinum lier. Og fvrir skömmu sendu kinversku lieiwaldarnir i Szechwan l.eiðni til kínversku ríkisstjórnarinn- ar um meiri liðsauka. Mest hefir verið barist í nánd við borgirnar Kanze og Chanhua, og hafa þær ýmist verið i hönd- um Kínverja eða Tíbet-liðsins. Eigi er að fullu ljóst Iiver er orsök ófriðarins, en talið er að óháðir hervaldar í Tíbet og Kína vilji ná völdum á allstóru svæði á þessum slóðurn, til þess að skattleggja íbúana. Yu er hershöfðingi sá nefndur, sem hefir það hlutverk með böndum að verja Szechwan- landamærin. Hefir liann nú vel æft lið og kveðst munú koma í veg fyrir, að Tíbetbúar nái í sinar hendur til fullnustu nokkurri spildu af kínversku landi. — Tíbetbúar og Kínverj- ar eru óvinir frá fornu fari og Tíbetbúar hafa verið liáðir Kínverjum. Að afstaðinni stjórnarbvltingunni 1911 ráku Tíbetbúar kínversku herdeild- irnar, er þá voru í Tíbet, á brott úr landinu. Frá þeim tíma liafa Tíhetbúar og Kín- verjar oft liáð vopnaviðskifti, 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.