Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 13

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 13
ROKKUR 91 field var eigandi Miss England II. — Miss England III. er af svipaðri gerð og Miss England II. Rolls Roj'ce vélar verða í vélbátnum og hafa þær sam- tals 4000 hestöfl. Yélbáturinn verður bráðlega fluttur til Garda vatns í Ítalíu og verður reyndur þar. Framleiðsla hernaðartækja. I fjölda mörgum verksmiðj- um Frakklands sem annara landa, hefir orðið að fækka starfsfólki að miklum mun, vegna kreppunnar. Sumum verksmiðjum hefir verið lokað. Fjöldi verksmiðja í Frakklandi kvað þó hafa komist lijá að segja upp starfsfólki, vegna þess að í þessum verksmiðjum er nú unnið að framleiðslu alls- konar hernaðartækja, fvrir frakknesku ríkissjórnina, ríkis- stjórnina í Japan og fleiri er- lendar stjórnir. Unnið er að smiði flugvéla, brvnvarðra I)if- reiða og skriðdreka fyrir frakk- nesku rikisstjórnina, ennfrem- ur að framleiðslu á gasgrímum og fallbyssukúlum. Þessi fram- leiðsla er þó sögð í smáum stíl. í verksmiðjum þeim, sern um er að ræða, er vanalega unnið að bifreiðafrámleiðslu, fram- leiðslu ýmiskonar efna o. s. frv. Stjórnir verksmiðjanna hafa eigi fengist til þess að játa, að unnið sé að framleiðslu hernaðartækja í verksmiðjun- um. Fvrirspurnir hafa verið gerðar um þetta í þinginu og er umræður fóru fram skýrðu þrír kommúnistar frá pöntun- um á hernaðartækjum frá er- lendum ríkjum. Þannig héldu þeir því fram, að í Hotchkiss- verksmiðjunum væri unnið að vélbyssusmíði fyrir Japan. Segja þeir, að Japanar hafi pantað vélbyssur frá Frakk- landi fyrir 20 miljónir franka. Ríkisstjórnin neitaði að svara fyrirspurninni og opinberar skrifstofur neita upplýsingum um þessi efni. — Með fullri vissu verður því eigi sagt hvað liæft er í fregnum þeim sem um þessa framleiðslu hernað- artækja hafa verið birtar. Koparvinsluáform Rússa. —o--- Mestu koparvinslustöðvar í heimi eru nú í rikinu Montana i Bandaríkjum, en innan 2ja ára búast Rússar við að geta framleitt árlega 75% meira af kopar á „steppunum“ í Síbiríu, en Bandaríkjamenn í Anaconda námunum í Montana. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.