Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 131

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 131
R 0 K K U B 209 leiðarvísi, eins og eg, fuinlið féð og ekkert skilið eftir handa mér.“ Hann. stóð hreyfingarlaus, þung- þúinn og dapurlegur, og starði nið- ur í hellinn dimma, sem gapti við fætur honum. Og hann sagði enn við sjálfan sig: „Xú, er eg geri mér engar vonir, nú, er eg hefi sannfært sjálfan mig um, að það sé heimska að ala nokkra von um að finna fjársjóðinn, er svo komið, að eg geng í hellinn til þess eins að svala forvitni minni.“ Enn stóð hann kyrr í sömu spor- uin, hugsi, sem áður. „Vissulega hefir Spada komið hingað. För hans hingað hefir verið einn liður í æfintýrakeðju þessa lconunglega ránsmanns. Hér hefir hann staðið, búinn til þess að ganga niður í hellinn, með brugðið sverð i annari hendi, en blys í hinni, og skamt frá voru varðmenn hans tveir, til þess að hafa gætur á öllu á sjó og landi, á meðan herra þeirra var i hellinum. -— Hver skyldu hafa orð- ið örlög þeirra?“ Hann svaraði spurningu sinni brosandi: „Örlög þeirra hafa orðið hin sömu og þeirra, sem grófu Aiaric.“ „Hafi Borgia komið hingað,“ hugs- aði Dantés enn, „þá hefir hann fund- ið fjársjóðinn. Borgía hefir verið vel Ijóst, hve dýrmætur tíminn er. Hann hefir ekki eytt tímanum til þess að setja klettinn fyrir hellismunnann aftur.“ Og hann gekk niður í hellinn og það lék efabros um varir lians. „Ef til vill,“ mælti hann lágt. En þegar niður kom, var langt frá þ.vi eins dimt og liann hafði búist við, og enginn ódaunn barst að vit- hm hans. í hellinum var daufur, blá- leitur bjaiuni, þvi að ljós og loft barst eigi einungis inn í hellinn um munnann, sem hann hafði opixað, heldur einnig um ótal rifur og sprungur í berginu, er ósýnilegar voru utan frá. Hann g'at enda séð í bláan himininn ijr hellinum, gegn um glufurnar, laufið á greinum sí- grænna eikitrjánna bærast og þræði vafningsjurtanna, sem teygðu sig inn i bergskorurnar. En það var rakt loft og frekar hlýtt í hellinum, og þegar Dantés hafði staðið þarna stundarkorn, gat hann greint alt, sem í hellinum var, enda voru augu hans vön myrkrinu. Veggir hellis- ins og hvelfing var lir granít, sem glitti á í binu daufbláa ljósi, og var sem veggir hellisins væri þakt- ir demöntum. Edmond brosti. „Þarna eru þá auðæfi þau, sem kardínálinn lét eftir sig liggja. Og vinur minn, ábótinn, hefir séð þessa glitrandi hvelfingu í draumum sín- um og gert sér falsvonir." En hann mintist nú orða þeirra í erfðaskránni, þar sem svo var að orði komist, að fjársjóðsins væri að leita í því horni, sem fjarlægast væri frá innri hellismunnanum. Hann hafði, enn sem komið var, fundið aðeins annan hellimi. X’æst var þá fyrir hendi, að leita að innri hellinum. Og Dantés hóf þegar leit- ina. Hann ályktaði, að sennilega væri hins hellisins að leita inn, en ekki út á við, eða sjávar megin. Hann jireifaði nú fyrir sér og barði á hellisveggina. Á einum stað var talsvert af lausu grjóti, og datt hon- um í hug, að þar á bak við væri hellismunninn, grjótið hefði verið borið þarna að, til þess að fylla upp innri hellismunnann. Hann tók nú til að hiiggva með haka sínum og svitnaði fljótt við erfiðið, Eoks 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.