Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 53

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 53
R 0 K K U R 131 með völdin fara, né heldur beim, sem eiga því láni að fagna að hafa ekkert af atvinnuleysi að segja og öllum þeim áhyggj- um, erfiðleikum og neyð, er því fylgir. Það veit enginn, nema sá, er reynt hefir, live erfið er ganga atvinnuleysingjans, ganga hins vinnufúsa en vinnu- lausa manns. En þeim, sem með völdin fara, ber einnig að hafa það hugfast, að gera alt, sem hægt er, til að afstýra at- vinnuleysi, vegna þess hve þjóð- félaginu er mikið tjón að því á alian hátt, að fjöldi manna gangi atvinnulaus. Það tjón er svo margþætt, að efni væri i margar ritgerðir og langar. Hér stefnir nú væntanlega í þá átt, að feld verði niður með öllu ónauðsvnleg útgjöld ríkis- sjóðs og að grynkað verði á skuldum eftir megni. En þótt aðkallandi nauðsyn sé að gera víðtækar ráðstafanir til að koma fjárhag ríkisins í gott horf, þá ber vissulega að hafa það hugfast, að einblína ekki á það eitt, hvernig komist verði úr því öngþveiti, sem fjárhagnr i'íkisins nú er i, heldur hefjast þegar handa um ráðstafanir, sem leiða til þess, að hægt verði að koma í veg fyrir atvinnuleysi i landinu i framtíðinni. Stórt spor i rétta átt væri, að þegar á næsta Alþingi væri stofnaður vísir til atvinnuhóta- sjóðs, til notkunar á kreppu- tímum. Frumvarp það, sem jafnaðarmenn á Alþingi báru fram, um jöfnunarsjóð, var spor í rétta átt, að áliti þess, er þetta ritar. Erumvarp þetta náði eigi fram að ganga í þeirri mynd, sem jafnaðarmenn baru það fram. Hvað sem deilumál- um stjórnamálaflokkanna líður, ætti menn að gera sér ljóst, að þegar leysa þarf mál, sem vel- ferð þjóðarinnar er undir kom- in, eins og atvinnuleysismálin, verða flokkarnir að taka hönd- um saman til að leysa vandann. Og þá á lagafrumvarp, senx miðar til þjóðarheilla, góðar undirtektir skilið, livaða flokk- ur sem her það fram. Og þó ágreiningur geti verið um ein- stök atriði sliks frumvarps, ætti flokkarnir með góðri samvinnu að geta leyst vandann þannig, að aðaltilganginum verði náð. Atvinnuleysi það, sem nú er í landinu, mun vafalaust opna augu manna fyrir nauðsyninni á sjóðstofnun til að ráða bót á atvinnuleysi í framtíðinni. Þeir tímar eru nú, að flokkarnir ætti að vinna saman um lausn þessa vandamáls, Því mun tæplega verða móti mælt með rökum, að einlivern hluta ríkisteknanna mætti taka, þrátt fyrir alt, til að mynda vísi til slíkrar sjóð- 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.