Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 82

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 82
160 R O K K U R kvæmt skýrslum frá Scotland Yard voru dauðsföll af völdum umferðarslysa 273 á fyrsta fjórðungi vfirstandandi árs, en 345 í fyrra.Á sama tíma meidd- ust í ár af völdum bifreiðaslysa 14.012, en í fyrra 15.140. Um- ferðaslys voru alls i fyrra á þessum tíma 35.410, en í ár 31.032. Langflestir þeirra, sem meiddust, voru i ár, eins og í fyrra, gangandi vegfarendur. Langfæstir þeirra, sem meidd- ust, voru bifreiðastjórar og far- þegar bifreiða, en bjólreiða- menn og' menn, sem urðu fyrir reiðhjólum, meiddust hópum saman. — Ein liöfuðástæðan fyrir þvi, að dregið hefir úr umferðar- slysum, og þá sér í lagi úr bif- reiðarslysum, er lög þau, sem selt voru um umferð á þjóð- vegum, og á ensku máli eru kölluð „The Highway Code“. Samkvæmt þeim, eru engin takmörk sett fyrir því, live hratt menn megi aka, en hins- vegar liggur nú þyngri hegn- ing við því, að vera valdur að slysum, sem sannast, að kenna má ógætilegum eða glæfraleg- um akstri. Auk þess hefir ver- ið komið upp betri aðvörunar- merkjum við þjóðvegina en áð- ur voru þar, og umferðarlög- reglan liefir nú betri skilvrði en áður, til þess að hafa eftir- lit með umferðinni. -— Um- ferðarmálaráðherrann hefir lagt mikla áherslu á, að menn alment kyntu sér lög þau, sem að framan voru nefnd, og' liann leggur áherslu á, að menn kvnni sér þau svo vel, að þeir geti gengið undir próf í þess- um lögum, ef svo ber undir, alveg eins og" eimreiðarstjóri til dæmis verði að geta greitt úr spurningum viðvíkjandi merkjakerfi meðfram járn- brautum, eins verði þeir, sem stjórna bifreið, að geta svarað spurningum um merkjakerfi meðfram bifreiðavegum o. s. frv. Yfirvöldin gera sér nú von- ir um, að jafnvel í London, þar sem umferðin er rnest, verði mikið hægt að draga úr um- ferðarslysum, en eðlilega er það meiri erfiðleikum bundið að koma i veg fyrir umferðar- slys þar, en annarsstaðar i landinu. Deilur um kvikmyndir. Það er alkunna, live miklum vinsældum kvikmyndir eiga að fagna meðal almennings. Áhrif kvikmyndanna eru orðin svo mikil og viðtæk, að það er al- varlegt íhugunarefni, hvort þeir, sem ráða jYir kvikmyndafram- leiðslunni hafa eigi of mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.