Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 82
160
R O K K U R
kvæmt skýrslum frá Scotland
Yard voru dauðsföll af völdum
umferðarslysa 273 á fyrsta
fjórðungi vfirstandandi árs, en
345 í fyrra.Á sama tíma meidd-
ust í ár af völdum bifreiðaslysa
14.012, en í fyrra 15.140. Um-
ferðaslys voru alls i fyrra á
þessum tíma 35.410, en í ár
31.032. Langflestir þeirra, sem
meiddust, voru i ár, eins og í
fyrra, gangandi vegfarendur.
Langfæstir þeirra, sem meidd-
ust, voru bifreiðastjórar og far-
þegar bifreiða, en bjólreiða-
menn og' menn, sem urðu fyrir
reiðhjólum, meiddust hópum
saman. —
Ein liöfuðástæðan fyrir þvi,
að dregið hefir úr umferðar-
slysum, og þá sér í lagi úr bif-
reiðarslysum, er lög þau, sem
selt voru um umferð á þjóð-
vegum, og á ensku máli eru
kölluð „The Highway Code“.
Samkvæmt þeim, eru engin
takmörk sett fyrir því, live
hratt menn megi aka, en hins-
vegar liggur nú þyngri hegn-
ing við því, að vera valdur að
slysum, sem sannast, að kenna
má ógætilegum eða glæfraleg-
um akstri. Auk þess hefir ver-
ið komið upp betri aðvörunar-
merkjum við þjóðvegina en áð-
ur voru þar, og umferðarlög-
reglan liefir nú betri skilvrði
en áður, til þess að hafa eftir-
lit með umferðinni. -— Um-
ferðarmálaráðherrann hefir
lagt mikla áherslu á, að menn
alment kyntu sér lög þau, sem
að framan voru nefnd, og' liann
leggur áherslu á, að menn
kvnni sér þau svo vel, að þeir
geti gengið undir próf í þess-
um lögum, ef svo ber undir,
alveg eins og" eimreiðarstjóri
til dæmis verði að geta greitt
úr spurningum viðvíkjandi
merkjakerfi meðfram járn-
brautum, eins verði þeir, sem
stjórna bifreið, að geta svarað
spurningum um merkjakerfi
meðfram bifreiðavegum o. s.
frv.
Yfirvöldin gera sér nú von-
ir um, að jafnvel í London, þar
sem umferðin er rnest, verði
mikið hægt að draga úr um-
ferðarslysum, en eðlilega er
það meiri erfiðleikum bundið
að koma i veg fyrir umferðar-
slys þar, en annarsstaðar i
landinu.
Deilur um kvikmyndir.
Það er alkunna, live miklum
vinsældum kvikmyndir eiga að
fagna meðal almennings. Áhrif
kvikmyndanna eru orðin svo
mikil og viðtæk, að það er al-
varlegt íhugunarefni, hvort þeir,
sem ráða jYir kvikmyndafram-
leiðslunni hafa eigi of mikil