Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 42

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 42
120 R O K Iv U R París og 29 þjóðir sendu full- trúa á, var samþykt, að enga alþjóðasýningu skyldi halda í EvrópU í ár og næstu 2 ár, vegna Brússel-sýningarinnar 1935. Ennfremur er ákveðið, að ,eigi verði haldin önnur alþjóða- sýning í Belgíu fyrr en í fyrsta lagi árið 1950. Öllum þjóðum vepður boðið að taka þátt í sýn- ingunni 1935 og á henni gefst mönnum kostur á að kynna sér framleiðslu þjóðanna á flestum sviðum. M. a. verða þarna sýnd hverslconar listaverk þjóðanna. Þar verður rafmagnstækjasýn- ing, radíótækjasýning og' þar verður sérstök sýning haldin í tilefni af hálfrar aldar afmæli Kongóríkisins í Afríku, sem heyrir undir Belgíu. Alþjóða- sýning var seinast haldin í Belgíu árið 1910, en flæmsk sýning, sem mjög var rómuð, var haldin í Antwerpen fyrir tveimur árum. Happdrætti verður sett á stofn til þess að hafa upp i sýningarkostnaðinn, en að öðru leyti verður kostn- aður við sýningarhaldið greidd- ur af opinberu fé. Tólf þjóðir liafa þégar tilkynt, að þær ætli að taka þátt í sýningunni. Forsetaefni kommúnista í Bandaríkjunum er maður að nafni William Z. Foster. Var hann kjörinn forsetaefni á þingi flokksins, sem haldið var i Chicago í sumar. Atvinnuleysismálin og heimskreppan. Giovanni Agnelli er heims- kunnur maður ítalslcur. Hann er þingmaður og iðjuhöldur. Veitir liann forstöðu Fiat-bif- reiðaverksmiðjunum heims- frægu og flugvélaverksmiðjun- um í Turin. — Er Agnelli af mörgum talinn mikilhæfasti iðjuhöldur á Italíu. Agnelli hefir fj’rír skömmu látið i ljós álit sitt á því, hvernig fara eigi að til að vinna bug á kreppunni. Lét hann álit sitt í ljós í einka- viðtali við United Press: „Eg held, að aldrei hafi kom- ið víðtækari og þungbærari kreppa í heiminum en sú, sem nú stendur yfir. Áhrifa hennar Iiefir gætt um allan heim. Þessi kreppa er ekki ein þeirra, sem koma á nokkurra ára eða ára- tuga fresti. Hún hefir staðið lengur en nokkur önnur kreppa og áhrifin verið liáskalegri en nokkurrar kreppu annarar, er sögur fara af, enda hefir hún lamað alt viðskifta- og f járhags- líf þjóðanna.“ Agnelli getur þess því næst, að allar líkur bendi til, að ef ménn ætli að bíða eftir því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.