Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 52

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 52
130 R 0 K K U R liafa stóriðjulöndin í huga er þeir setja fram skoðanir sínar, en þær geta þó vafalaust að ýmsu leyti átt við minni löndin. í ýmsum öðrum löndum en ít- alíu og Bandaríkjunum hafa komið fram merkar tillögur, sem fara í þá átt að bæta úr at- vinnuleysinu i bæjunum með því, að efna til nýræktar í sveit- um, skifta stórjörðum o. s. frv. Vafalaust má lengi um það deila, livaða leiðir verði lieppi- legastar til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi hér á landi i framtiðinni. Vér stöndum að ýmsu lej'ti öðru visi að vigi ís- lendingar, en aðrar þjóðir. Land vort er lítt numið. Sjórinn kringum ísland er auðugur og' framíeiðsla sjávarafurða er gíf- urlega mikii á íslandi, tiltölu- lega við mannfjölda. Vér höf- um eigi af neinum ófriðar- skuldum að segja eða skaðabót- um, og vér þurfum ekki fyrir neinum bækluðum hermönnn- um að sjá eða bágstöddu skylduliði slíkra manna. Vér ættum að geta búið skuldlítið eða skuldlaust, en eigi að síður er fjárhagur ríkisins slæmur, landið i botnlausum skuldum, atvinnuleysi í landinu, og horf- urnar yfirleitt slæmar. Það eru því sannanlega næg rök fyrir hendi, til þess að sannfæra hvern meðalgreindan mann um það, að nauðsynlegt sé að gera það örugt, þrátt fyrir þau skilyrði, sem eru hér á landi til að búa skuldlaust, að hægt verði að stofna til atvinnubóta í tæka tíð í nægilega stórum stíl, ef eitthvað ber út af, og af tveimur orsökum, en sú fyrri er, að það er blátt áfram mann- úðarskylda, að sjá þeim, sem vinnulausir eru, fyrir atvinnu, en hin er sú, að verði það ekki gert er fyrirsjáanlega ekki ’nægt að varðveita innanlandsfriðinn til lengdar, en fátt er þjóð vorri mikilsverðara, en að hann verði varðveittur. Þriðju ástæðuna mætti nefna, þótt liún væntan- lega liggi í augum uppi, ef menn fara að hugsa málið, og hún er sú, að það ber að gera ráðstaf- anir sem duga, til þess að koma i veg fyrir atvinnuleysi i fram- tiðinni, af því að það er aug- ljós hagur öllum stéttum og ríkinu, frá hvaða hlið sem á það er litið. En hverjar eru þá leiðirnar, sem hægt er að fara til þess, að koma í veg fyrir at- vinnuleysi hér á landi i fram- tíðinni ? Hér hefir nú verið að því vikið, að það væri sjálfsögð mannúðarskylda að gera alt, sem unt er, til að sjá þeim, sem vinnuþurfa eru, fyrir at- vinnu. Það er eitt af því, sem aldrei má gleymast þeim, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.