Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 52
130
R 0 K K U R
liafa stóriðjulöndin í huga er
þeir setja fram skoðanir sínar,
en þær geta þó vafalaust að
ýmsu leyti átt við minni löndin.
í ýmsum öðrum löndum en ít-
alíu og Bandaríkjunum hafa
komið fram merkar tillögur,
sem fara í þá átt að bæta úr at-
vinnuleysinu i bæjunum með
því, að efna til nýræktar í sveit-
um, skifta stórjörðum o. s. frv.
Vafalaust má lengi um það
deila, livaða leiðir verði lieppi-
legastar til þess að koma í veg
fyrir atvinnuleysi hér á landi i
framtiðinni. Vér stöndum að
ýmsu lej'ti öðru visi að vigi ís-
lendingar, en aðrar þjóðir.
Land vort er lítt numið. Sjórinn
kringum ísland er auðugur og'
framíeiðsla sjávarafurða er gíf-
urlega mikii á íslandi, tiltölu-
lega við mannfjölda. Vér höf-
um eigi af neinum ófriðar-
skuldum að segja eða skaðabót-
um, og vér þurfum ekki fyrir
neinum bækluðum hermönnn-
um að sjá eða bágstöddu
skylduliði slíkra manna. Vér
ættum að geta búið skuldlítið
eða skuldlaust, en eigi að síður
er fjárhagur ríkisins slæmur,
landið i botnlausum skuldum,
atvinnuleysi í landinu, og horf-
urnar yfirleitt slæmar. Það eru
því sannanlega næg rök fyrir
hendi, til þess að sannfæra
hvern meðalgreindan mann
um það, að nauðsynlegt sé að
gera það örugt, þrátt fyrir þau
skilyrði, sem eru hér á landi til
að búa skuldlaust, að hægt
verði að stofna til atvinnubóta
í tæka tíð í nægilega stórum
stíl, ef eitthvað ber út af, og
af tveimur orsökum, en sú fyrri
er, að það er blátt áfram mann-
úðarskylda, að sjá þeim, sem
vinnulausir eru, fyrir atvinnu,
en hin er sú, að verði það ekki
gert er fyrirsjáanlega ekki ’nægt
að varðveita innanlandsfriðinn
til lengdar, en fátt er þjóð vorri
mikilsverðara, en að hann verði
varðveittur. Þriðju ástæðuna
mætti nefna, þótt liún væntan-
lega liggi í augum uppi, ef menn
fara að hugsa málið, og hún er
sú, að það ber að gera ráðstaf-
anir sem duga, til þess að koma
i veg fyrir atvinnuleysi i fram-
tiðinni, af því að það er aug-
ljós hagur öllum stéttum og
ríkinu, frá hvaða hlið sem á
það er litið. En hverjar eru þá
leiðirnar, sem hægt er að fara
til þess, að koma í veg fyrir at-
vinnuleysi hér á landi i fram-
tíðinni ?
Hér hefir nú verið að því
vikið, að það væri sjálfsögð
mannúðarskylda að gera alt,
sem unt er, til að sjá þeim,
sem vinnuþurfa eru, fyrir at-
vinnu. Það er eitt af því, sem
aldrei má gleymast þeim, sem