Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 129

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 129
R 0 K K U R 207 emmitt í því, er hann var í þann 'eginn að hefjast handa við gröft- mn, að hann lagði frá sér hakann, in'eif byssu sína, og kleif upp á hassta klettastallinn á eynni og skim- aði í allar áttir. En hann starði eigi a Korsíku, þótt hann gæti vel greint húsin á eyjunni, né á Sardiníu eða Klbu, sem svo margar sögulegar luinningar voru við bundnar. Og heldur eigi varð honum starsýnt á hina fjarlægu strönd i nánd við Oenúa, sem hin þjálfuðu sjómanns- augu gátu einnig greint, né á versl- unarborgina Leghorn. Hann var að skima eftir smyglskútunni, sem fyrir skönimu hafði siglt frá eyjunni, og briggskipinu, sem farið hafði árla niorguns. Hið síðarnefnda skip var nú að hverfa inn um Bonifaciosund- 'Ó, en hitt skipið fór í aðra átt, og var í þann veginn að breyta um stefnu, til þess að fara meðfram Koríkuströndum. Honum varð þegar ■'órra, er hann liafði orðið þessa vís- ari. Og nú fór hann að virða fyrir ser það, sem nær honum var. Hann leit sjálfan sig á hæsta granítkletti eyjarinnar, fjarri öðrum mannlegum verum, en við fjöruborð eyjarinnar Heyddu öldur hins fagurbláa Mið- jarðarhafs. Nú kleif hann niður af klettinum °g fór sér hægt, til þess að gæta l'ess, að verða eigi fyrir slysi, því a® honum varð ljóst, er hann hrap- aði af ásettu ráði nokkrum stundum að illa gat farið, ef mönnum skrikaði fótur, þarna á eyjunni. Hantés hafði, sem fyrr segir, veitt nierkjunum á klettunum nána at- hygli. Hafði hann veitt því athygli, aÓ þau virtust benda í áttina til lít- ’har víkur, er virtist nægilega breið ^st, og sennilega nægilega djúp, er )r>nar dró, til þess að smáskip gæti inn á hana siglt og legið þar fyrir akkeri, hulið sjónum sæfarenda, er fram hjá eyjunni færi. Hugleiddi hann nú enn á ný alt það, sem Faría ábóti hafði frætt hann uiu, og komst að þeirri niður- stöðu, að vel mætti vera, að Spada kardínáli hefði einmitt valið þessa vík, af því að enginn myndi veita eftirtekt skipi hans, á meðan það' lægi þar, og grafið fjársjóðu sína í nánd við víkina, þar sem skorurnar og rifurnar í klettunum hættu. Og; nú var Dantés þá aftur kominn að kringlótta klettinum. Aðeins eitt virtist mæla á móti því, að ályktan- ir hans væri réttar. Hvernig var- !>essi klettur, sem virtist vega marg- ar smálestir, þarna kominn? En alt í einu datt honum í hug, að í stað þess að lyfta klettinum, hefði menn Spada kardínála velt honum niður þangað, er hann var. Hann fór að athuga alt betur, þarna í nánd, og fann stað þann, sem kletturinn ber- sýnilega hafði verið fyrrum. Hann sá augljós merki þess, að hann liafði verið fluttur, vafalaust af mörgum mönnum og með miklum erfiðis- munum, þangað sem hann var nú. Stór steinn hafði verið notaður sem fleygur, til þess að færa klettinn úr stað í upphafi. Því næst höfðu menn borið flísar og steinvölur alt í kringum hann, borið á mold og leir, og grös og runnar fest þar ræt- ur, svo að kletturinn virtist nú vel jarðfastur. Dantés fór nú að erfiða með haka sínum í kringum klettinn, og að tíu mínútum liðnum hafði honum tekist að grafa undir steininn, svo langt, að hann gat stungið hendi sinni und- ir hann. En hann varð þess var, að jarðvegurinn undir steininum var harður sem grjót. Dantés fór nú og'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.